Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 15:30 Oleksii Sereda býr sig undir það að stökkva á HM. Getty/Maddie Meyer Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Oleksii Sereda er nefnilega aðeins 13 ára gamall og sjö mánaða en hann vann Evrópumeistaratitilinn af tíu metra pallinum á Evrópumótinu sem fór fram á heimavelli hans eða Kiev. „Litli stóri Sereda,“ var meðal fyrirsögnin hjá Rai á Ítalíu. Hann bætti gamla met Tom Daley um þrjá mánuði. Tom Daley var þrettán ára og tíu mánaða þegar hann varð Evrópumeistari 2008.Ukraine's 13-year-old diving sensation Oleksii Sereda has become the sport's youngest-ever European champion after winning 10m platform gold in Kiev. More https://t.co/tnbA25laHepic.twitter.com/mHnoxhhtPw — BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2019 „Ég var svolítið stressaður en ég er ánægður með að hafa unnið,“ sagði Oleksii Sereda við breska ríkisútvarpið eftir keppnina. Í öðru sæti var Frakkinn Benjamin Auffret. Hann er 24 ára eða ellefu árum eldri en Evrópumeistarinn. Þetta var líka annað Evrópumótið í röð sem Benjamin Auffret verður að sætta sig við silfrið. Oleksii Sereda fékk 488,85 stig fyrir sýna dýfingar eða fjórtán stigum meira en næsti maður. Þetta er búið að vera magnaður mánuður hjá stráknum en hann rétt missti af verðlaunapalli á heimsmeistaramótinu fyrir þremur vikum þegar hann varð að sætta sig við fjórða sætið.RT swimswamnews: 13-Year Old 10M Champion Oleksii Sereda is Youngest Euro Diving Gold Medalist https://t.co/W8odbREIEg — Olympic Swim 2020 (@olympicswim1) August 12, 2019 Dýfingamenn verða að vera orðnir fjórtán ára gamlir til að geta keppt á Ólympíuleikunum og Oleksii Sereda verður því löglegur á ÓL í Tókýó á næsta ári. Hann verður fjórtán ára í desember næstkomandi.RT swimswamnews: 13-Year Old 10M Champion Oleksii Sereda is Youngest Euro Diving Gold Medalist https://t.co/W8odbREIEg — Olympic Swim 2020 (@olympicswim1) August 12, 2019 Dýfingar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úkraína Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Oleksii Sereda er nefnilega aðeins 13 ára gamall og sjö mánaða en hann vann Evrópumeistaratitilinn af tíu metra pallinum á Evrópumótinu sem fór fram á heimavelli hans eða Kiev. „Litli stóri Sereda,“ var meðal fyrirsögnin hjá Rai á Ítalíu. Hann bætti gamla met Tom Daley um þrjá mánuði. Tom Daley var þrettán ára og tíu mánaða þegar hann varð Evrópumeistari 2008.Ukraine's 13-year-old diving sensation Oleksii Sereda has become the sport's youngest-ever European champion after winning 10m platform gold in Kiev. More https://t.co/tnbA25laHepic.twitter.com/mHnoxhhtPw — BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2019 „Ég var svolítið stressaður en ég er ánægður með að hafa unnið,“ sagði Oleksii Sereda við breska ríkisútvarpið eftir keppnina. Í öðru sæti var Frakkinn Benjamin Auffret. Hann er 24 ára eða ellefu árum eldri en Evrópumeistarinn. Þetta var líka annað Evrópumótið í röð sem Benjamin Auffret verður að sætta sig við silfrið. Oleksii Sereda fékk 488,85 stig fyrir sýna dýfingar eða fjórtán stigum meira en næsti maður. Þetta er búið að vera magnaður mánuður hjá stráknum en hann rétt missti af verðlaunapalli á heimsmeistaramótinu fyrir þremur vikum þegar hann varð að sætta sig við fjórða sætið.RT swimswamnews: 13-Year Old 10M Champion Oleksii Sereda is Youngest Euro Diving Gold Medalist https://t.co/W8odbREIEg — Olympic Swim 2020 (@olympicswim1) August 12, 2019 Dýfingamenn verða að vera orðnir fjórtán ára gamlir til að geta keppt á Ólympíuleikunum og Oleksii Sereda verður því löglegur á ÓL í Tókýó á næsta ári. Hann verður fjórtán ára í desember næstkomandi.RT swimswamnews: 13-Year Old 10M Champion Oleksii Sereda is Youngest Euro Diving Gold Medalist https://t.co/W8odbREIEg — Olympic Swim 2020 (@olympicswim1) August 12, 2019
Dýfingar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úkraína Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira