Sonur Cafu lést langt fyrir aldur fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 12:00 Cafu með HM-bikarinn árið 2002. Getty/ Bob Thomas Sonur Cafu, fyrrum fyrirliða brasilíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins þrítugur að aldri. Elsti sonur Cafu hét Danilo Feliciano de Moraes en hann fékk hjartaáfall í miðjum fótboltaleik með fjölskyldumeðlimum og vinum nærri heimil fjölskyldunnar í Sao Paolo. Danilo fór að líða illa eftir aðeins tíu mínútna leik og Danilo var fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í borginni en þar tókst læknum ekki að bjarga lífi hans.Danilo Feliciano de Moraes, the eldest son of Brazil legend Cafu has tragically died aged 30 whilst playing football with his friends. Our sincerest condolences are with his friends and family, may he rest in peace. pic.twitter.com/OvJUy3JZja — SPORF (@Sporf) September 5, 2019 Cafu er nú 49 ára gamall en Danilo var einn af þremur sonum hans. Mörg félög í Brasilíu hafa sent Cafu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur á Twitter og þar á meðal er æskufélag hans Sao Paulo. Cafu er leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu í sögunni en hann lék á sínum tíma 142 landsleiki á sextán ára tímabili. Hann varð tvisvar sinnum heimsmeistari með Brasilíu og var fyrirliði liðsins sem vann HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Danilo Feliciano de Moraes, the eldest son of Brazil legend Cafu has tragically died aged 30 whilst playing football with his friends. Our sincerest condolences are with his friends and family, may he rest in peace. pic.twitter.com/OvJUy3JZja — SPORF (@Sporf) September 5, 2019 Andlát Brasilía Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Sonur Cafu, fyrrum fyrirliða brasilíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins þrítugur að aldri. Elsti sonur Cafu hét Danilo Feliciano de Moraes en hann fékk hjartaáfall í miðjum fótboltaleik með fjölskyldumeðlimum og vinum nærri heimil fjölskyldunnar í Sao Paolo. Danilo fór að líða illa eftir aðeins tíu mínútna leik og Danilo var fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í borginni en þar tókst læknum ekki að bjarga lífi hans.Danilo Feliciano de Moraes, the eldest son of Brazil legend Cafu has tragically died aged 30 whilst playing football with his friends. Our sincerest condolences are with his friends and family, may he rest in peace. pic.twitter.com/OvJUy3JZja — SPORF (@Sporf) September 5, 2019 Cafu er nú 49 ára gamall en Danilo var einn af þremur sonum hans. Mörg félög í Brasilíu hafa sent Cafu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur á Twitter og þar á meðal er æskufélag hans Sao Paulo. Cafu er leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu í sögunni en hann lék á sínum tíma 142 landsleiki á sextán ára tímabili. Hann varð tvisvar sinnum heimsmeistari með Brasilíu og var fyrirliði liðsins sem vann HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Danilo Feliciano de Moraes, the eldest son of Brazil legend Cafu has tragically died aged 30 whilst playing football with his friends. Our sincerest condolences are with his friends and family, may he rest in peace. pic.twitter.com/OvJUy3JZja — SPORF (@Sporf) September 5, 2019
Andlát Brasilía Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira