Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. september 2019 06:00 Kim Clijsters er orðin þriggja barna móðir en stefnir á toppinn vísir/getty Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Clijsters er 36 ára gömul og ætlar hún að mæta til leiks á WTA mótaröðina á nýjan leik á næsta ári. Hún segir ástæðuna fyrir því að hún sé að koma aftur vera innblástur frá öðrum mæðrum sem eru í fremstu röð, svo sem Serena Williams og Victoria Azarenka. Fyrrum efsta kona heimslistans hætti keppni árið 2007 til þess að einbeita sér að móðurhlutverkinu. Hún kom aftur 2009 og vann þrjá risatitla áður en hún setti spaðann aftur á hilluna 2012. „Ég er ekki að reyna að sanna mig, fyrir mig snýst þetta um áskorunina. Markmiðið núna er að komast í nógu gott form til þess að keppa í hæsta gæðaflokki,“ sagði Clijsters.Hi guys, I’m excited to finally be able to share this news with you… #wta #2020 pic.twitter.com/tm7jYMEwrH — Kim Clijsters (@Clijsterskim) September 12, 2019 Á ferli sínum vann Clijsters 41 titla á WTA mótaröðinni og var samtals í 20 vikur í efsta sæti heimslistans. Clijsters segist hafa verið að íhuga endurkomuna í tvö ár. „Jafnvel þó ég nái ekki aftur í hæsta gæðaflokk þá hefur þetta ferli verið þess virði. Það er mjög gott að vera komin aftur í rútínu,“ sagði Clijsters. Hún stefnir á endurkomu í janúar 2020. Belgía Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Clijsters er 36 ára gömul og ætlar hún að mæta til leiks á WTA mótaröðina á nýjan leik á næsta ári. Hún segir ástæðuna fyrir því að hún sé að koma aftur vera innblástur frá öðrum mæðrum sem eru í fremstu röð, svo sem Serena Williams og Victoria Azarenka. Fyrrum efsta kona heimslistans hætti keppni árið 2007 til þess að einbeita sér að móðurhlutverkinu. Hún kom aftur 2009 og vann þrjá risatitla áður en hún setti spaðann aftur á hilluna 2012. „Ég er ekki að reyna að sanna mig, fyrir mig snýst þetta um áskorunina. Markmiðið núna er að komast í nógu gott form til þess að keppa í hæsta gæðaflokki,“ sagði Clijsters.Hi guys, I’m excited to finally be able to share this news with you… #wta #2020 pic.twitter.com/tm7jYMEwrH — Kim Clijsters (@Clijsterskim) September 12, 2019 Á ferli sínum vann Clijsters 41 titla á WTA mótaröðinni og var samtals í 20 vikur í efsta sæti heimslistans. Clijsters segist hafa verið að íhuga endurkomuna í tvö ár. „Jafnvel þó ég nái ekki aftur í hæsta gæðaflokk þá hefur þetta ferli verið þess virði. Það er mjög gott að vera komin aftur í rútínu,“ sagði Clijsters. Hún stefnir á endurkomu í janúar 2020.
Belgía Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira