Skapari Nágranna látinn Andri Eysteinsson skrifar 12. október 2019 15:14 Neighbours eru vinsælasta sápuópera Ástralíu Twitter/Neighbours Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri. Greint var frá andláti Watson á samfélagsmiðlum Nágranna. Þar er haft eftir aðalframleiðanda þáttanna Jason Herbison að Watson hafi verið frumkvöðull í starfi og hafi verið yndislegt að vinna með honum.'Everyone at Neighbours is sad to hear of the passing of our creator, Reg Watson. He was a pioneer of drama, prolific in his output and by all accounts a lovely person to work with. His legacy lives on in Ramsay Street to this day.' - Jason Herbison - Neighbours EP pic.twitter.com/BbfkFwKN6Q — Neighbours (@neighbours) October 12, 2019 Watson var fæddur í Brisbane í Ástralíu árið 1926 og hóf störf í áströlsku sjónvarpi eftir að hafa staðið sig vel í bresku sjónvarpsþáttunum Crossroads.Neighbours þættina skapaði Watson á níunda áratug síðustu aldar ásamt félaga sínum Reg Grundy. Þættirnir gengu í upphafi illa og hætti sjónvarpsstöð Channel 7 sýningum á þeim. Það reyndist þó ekki stöðva sigurgöngu Neighbours sem nú hefur verið á dagskrá í um 35 ár og hefur hjálpað fjölmörgum áströlskum leikurum að komast áfram í bransanum.Watson var hlédrægur maður og var lítið fyrir viðtöl og settist í helgan stein árið 1992. Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri. Greint var frá andláti Watson á samfélagsmiðlum Nágranna. Þar er haft eftir aðalframleiðanda þáttanna Jason Herbison að Watson hafi verið frumkvöðull í starfi og hafi verið yndislegt að vinna með honum.'Everyone at Neighbours is sad to hear of the passing of our creator, Reg Watson. He was a pioneer of drama, prolific in his output and by all accounts a lovely person to work with. His legacy lives on in Ramsay Street to this day.' - Jason Herbison - Neighbours EP pic.twitter.com/BbfkFwKN6Q — Neighbours (@neighbours) October 12, 2019 Watson var fæddur í Brisbane í Ástralíu árið 1926 og hóf störf í áströlsku sjónvarpi eftir að hafa staðið sig vel í bresku sjónvarpsþáttunum Crossroads.Neighbours þættina skapaði Watson á níunda áratug síðustu aldar ásamt félaga sínum Reg Grundy. Þættirnir gengu í upphafi illa og hætti sjónvarpsstöð Channel 7 sýningum á þeim. Það reyndist þó ekki stöðva sigurgöngu Neighbours sem nú hefur verið á dagskrá í um 35 ár og hefur hjálpað fjölmörgum áströlskum leikurum að komast áfram í bransanum.Watson var hlédrægur maður og var lítið fyrir viðtöl og settist í helgan stein árið 1992.
Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira