Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2019 09:28 Meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári er ástæða bannsins. Getty Matvælastofnun hefur sett flutningsbann á alla alifugla frá bænum Dísukoti í Þykkvabæ. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ástæða flutningsbanns sé meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. „Bannið miðar að því að koma í veg fyrir mögulega dreifingu smitsjúkdóma í aðra alifugla. Í lögum um innflutning dýra kemur fram að óheimilt sé að flytja til landsins hvers konar dýr, tamin eða villt, svo og erfðaefni þeirra. Ný smitefni geta borist til landsins með frjóeggjum. Ráðherra getur heimilað innflutning dýra og erfðaefnis, að fengnum meðmælum Matvælastofnunar, undir ströngum skilyrðum. Þannig getur ráðherra meðal annars heimilað flutning til landsins á frjóeggjum alifugla á einangrunarstöð. Dýr úr þessum frjóeggjum má ekki flytja úr einangrunarstöð fyrr en tryggt þykir að þau séu laus við smitsjúkdóma. Verið er að afla upplýsinga um innflutninginn og aðkomu og ábyrgð hlutaðeigandi aðila,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um svörtu kalkúnana í Þykkvabænum. Dýr Dýraheilbrigði Landbúnaður Rangárþing ytra Tengdar fréttir Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi eru nú komnir í ræktun í Þykkvabæ. Eigandi fuglanna er Júlíus Már Baldvinsson. 2. nóvember 2019 19:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Matvælastofnun hefur sett flutningsbann á alla alifugla frá bænum Dísukoti í Þykkvabæ. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ástæða flutningsbanns sé meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. „Bannið miðar að því að koma í veg fyrir mögulega dreifingu smitsjúkdóma í aðra alifugla. Í lögum um innflutning dýra kemur fram að óheimilt sé að flytja til landsins hvers konar dýr, tamin eða villt, svo og erfðaefni þeirra. Ný smitefni geta borist til landsins með frjóeggjum. Ráðherra getur heimilað innflutning dýra og erfðaefnis, að fengnum meðmælum Matvælastofnunar, undir ströngum skilyrðum. Þannig getur ráðherra meðal annars heimilað flutning til landsins á frjóeggjum alifugla á einangrunarstöð. Dýr úr þessum frjóeggjum má ekki flytja úr einangrunarstöð fyrr en tryggt þykir að þau séu laus við smitsjúkdóma. Verið er að afla upplýsinga um innflutninginn og aðkomu og ábyrgð hlutaðeigandi aðila,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um svörtu kalkúnana í Þykkvabænum.
Dýr Dýraheilbrigði Landbúnaður Rangárþing ytra Tengdar fréttir Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi eru nú komnir í ræktun í Þykkvabæ. Eigandi fuglanna er Júlíus Már Baldvinsson. 2. nóvember 2019 19:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi eru nú komnir í ræktun í Þykkvabæ. Eigandi fuglanna er Júlíus Már Baldvinsson. 2. nóvember 2019 19:15