Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2019 20:36 Hér má sjá hvar búist er við að brúin komi yfir Fossvoginn. Vísir. Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Brúin mun tengja saman Kópavog við Reykjavík þar sem Borgarlína, gangandi og hjólandi vegfarendur munu ferðast yfir hana. Á vef Vegagerðarinnar segir að um opið forval sé að ræða þar sem valin verða fimm hönnunarteymi til að taka þátt í samkeppni á grundvelli hæfni og fyrri reynslu. Á Facebook-síðu Borgarlínunnar segir að um mikilvægan áfanga í leiðarkerfi Borgarlínu sé að ræða. Gert er ráð fyrir að leiðin Lækjartorg-Hamraborg, annar tveggja fyrstu leggja Borgarlínunnar, muni liggja frá Lækjartorgi að Háskóla Íslands og þaðan í gegnum Vatnsmýrina að hinni fyrirhuguðu brá frá Fossvogi yfir í Kópavoginn að endastöð við Hamraborg. Einnig er gert ráð fyrir umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðamanna um brúnna. Borgarlína Kópavogur Reykjavík Samgöngur Skipulag Fossvogsbrú Tengdar fréttir Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15 Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst. 12. október 2018 08:50 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39 Brú yfir Fossvog forsenda uppbyggingar Gert er ráð fyrir að hundruð íbúða muni rísa á Kársnesi á næstu árum. 2. desember 2016 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Brúin mun tengja saman Kópavog við Reykjavík þar sem Borgarlína, gangandi og hjólandi vegfarendur munu ferðast yfir hana. Á vef Vegagerðarinnar segir að um opið forval sé að ræða þar sem valin verða fimm hönnunarteymi til að taka þátt í samkeppni á grundvelli hæfni og fyrri reynslu. Á Facebook-síðu Borgarlínunnar segir að um mikilvægan áfanga í leiðarkerfi Borgarlínu sé að ræða. Gert er ráð fyrir að leiðin Lækjartorg-Hamraborg, annar tveggja fyrstu leggja Borgarlínunnar, muni liggja frá Lækjartorgi að Háskóla Íslands og þaðan í gegnum Vatnsmýrina að hinni fyrirhuguðu brá frá Fossvogi yfir í Kópavoginn að endastöð við Hamraborg. Einnig er gert ráð fyrir umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðamanna um brúnna.
Borgarlína Kópavogur Reykjavík Samgöngur Skipulag Fossvogsbrú Tengdar fréttir Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15 Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst. 12. október 2018 08:50 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39 Brú yfir Fossvog forsenda uppbyggingar Gert er ráð fyrir að hundruð íbúða muni rísa á Kársnesi á næstu árum. 2. desember 2016 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15
Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst. 12. október 2018 08:50
Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39
Brú yfir Fossvog forsenda uppbyggingar Gert er ráð fyrir að hundruð íbúða muni rísa á Kársnesi á næstu árum. 2. desember 2016 06:00