Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Stefán Árni Pálsson skrifar 5. desember 2019 09:00 Flutt verða þrjú lög í Iðnó í dag og verðlaun veitt. Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar hvernig hægt sé að taka þátt. En þar velur þjóðin sitt uppáhaldslag og snýst allt um að deila íslenskri tónlist. Landsmenn eru hvattir til að taka þátt í leiknum en með því eru þau að sýna stuðning í verki. Þar að auki komast þau í pott og eiga möguleika á að vinna nýjan iPhone 11. Þar að auki verður deginum fagnað í Iðnó þar sem allir eru velkomnir. Húsið opnar kl. 11:20 og dagskráin hefst stundvíslega kl. 11:30 þar sem þrjú sérvalin lög verða flutt ásamt því að veitt verða sérstök heiðurs- og hvatningarverðlaun fyrir mikilvægt og þýðingamikið framlag til íslenskrar tónlistar. Lögin eru Ammæli með Sykurmolunum, Froðan með Geira Sæm og Enginn eins og þú með Auð. Beina útsendingu Vísis má sjá hér fyrir neðan. Menning Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Tengdar fréttir Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5. desember 2019 08:00 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar hvernig hægt sé að taka þátt. En þar velur þjóðin sitt uppáhaldslag og snýst allt um að deila íslenskri tónlist. Landsmenn eru hvattir til að taka þátt í leiknum en með því eru þau að sýna stuðning í verki. Þar að auki komast þau í pott og eiga möguleika á að vinna nýjan iPhone 11. Þar að auki verður deginum fagnað í Iðnó þar sem allir eru velkomnir. Húsið opnar kl. 11:20 og dagskráin hefst stundvíslega kl. 11:30 þar sem þrjú sérvalin lög verða flutt ásamt því að veitt verða sérstök heiðurs- og hvatningarverðlaun fyrir mikilvægt og þýðingamikið framlag til íslenskrar tónlistar. Lögin eru Ammæli með Sykurmolunum, Froðan með Geira Sæm og Enginn eins og þú með Auð. Beina útsendingu Vísis má sjá hér fyrir neðan.
Menning Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Tengdar fréttir Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5. desember 2019 08:00 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5. desember 2019 08:00