Bandaríska liðið bjargaði sér fyrir horn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2019 09:30 Tiger og Justin Thomas fagna í nótt. vísir/getty Staðan var orðin ansi svört hjá bandaríska liðinu í Forsetabikarnum í golfi í nótt en með góðum endasprett náði bandaríska liðið að halda lífi í keppninni. Alþjóðlega liðið leiddi 4-1 eftir fyrsta daginn og vann svo fyrsta leikinn í fjórmenningnum í nótt. Þá var staðan orðin 5-1 og alþjóðlega liðið þess utan yfir í öllum leikjum dagsins. Bandaríkjamenn gáfust þó ekki upp og fyrirliði þeirra, Tiger Woods, kláraði daginn með því að vinna sinn leik ásamt Justin Thomas. Staðan er því 6,5 gegn 3,5 eftir annan dag og Bandaríkjamenn þakka fyrir að vera enn með í baráttunni. „Þetta leit skelfilega út um tíma en strákarnir náðu að snúa þessu við,“ sagði Tiger en hann er spilandi fyrirliði og hefur unnið báða sína leiki. „Það var gríðarlega mikilvægt að enda þetta svona og síðasti klukkutíminn breytti öllu. Þetta er alls ekki búið.“ Þriðji dagur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsending klukkan 20.00. Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Staðan var orðin ansi svört hjá bandaríska liðinu í Forsetabikarnum í golfi í nótt en með góðum endasprett náði bandaríska liðið að halda lífi í keppninni. Alþjóðlega liðið leiddi 4-1 eftir fyrsta daginn og vann svo fyrsta leikinn í fjórmenningnum í nótt. Þá var staðan orðin 5-1 og alþjóðlega liðið þess utan yfir í öllum leikjum dagsins. Bandaríkjamenn gáfust þó ekki upp og fyrirliði þeirra, Tiger Woods, kláraði daginn með því að vinna sinn leik ásamt Justin Thomas. Staðan er því 6,5 gegn 3,5 eftir annan dag og Bandaríkjamenn þakka fyrir að vera enn með í baráttunni. „Þetta leit skelfilega út um tíma en strákarnir náðu að snúa þessu við,“ sagði Tiger en hann er spilandi fyrirliði og hefur unnið báða sína leiki. „Það var gríðarlega mikilvægt að enda þetta svona og síðasti klukkutíminn breytti öllu. Þetta er alls ekki búið.“ Þriðji dagur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsending klukkan 20.00.
Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira