Facebook endurskoðar rafmyntaráform sín Kjartan Kjartansson skrifar 4. mars 2020 13:01 Mark Zuckeberberg, stofnandi Facebook, þegar hann svaraði spurningum bandarískra þingmanna um rafmyntina Libra í október í fyrra. Vísir/EPA Andstaða eftirlitsstofnana og yfirvalda í fjölda ríkja veldur því að stjórnendur samfélagsmiðlarisans Facebook eru nú sagðir endurskoða áform sín um að hleypa af stokkunum eigin rafmynt. Í staðinn gæti Facebook boðið upp á rafrænar útgáfur af gjaldmiðlum eins og dollara og evru. Facebook hefur unnið að rafmyntinni Libra í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki eins og Lyft, Spotify og Shopify. Önnur stórfyrirtæki eins og Visa hlupust undan merkjum þegar verkefnið mætti mótstöðu yfirvalda. Sjá einnig: Efast um ágæti rafmyntar Facebook Hugmyndin um Libra hefur sætt verulegri gagnrýni. Nokkur stærstu hagkerfi heims hafa sagt að rafmyntir almennt ógni fjármálakerfi heimsins. Sum ríki hafa varað við því að rafmyntir verði misnotaðar í peningaþvætti. Talsmenn Facebook neita því að til standi að gefa hugmyndina um Libra alfarið upp á bátinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til stendur að gefa rafmyntina út í haust, nokkru síðar en upphaflega stóð til. Facebook Rafmyntir Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Andstaða eftirlitsstofnana og yfirvalda í fjölda ríkja veldur því að stjórnendur samfélagsmiðlarisans Facebook eru nú sagðir endurskoða áform sín um að hleypa af stokkunum eigin rafmynt. Í staðinn gæti Facebook boðið upp á rafrænar útgáfur af gjaldmiðlum eins og dollara og evru. Facebook hefur unnið að rafmyntinni Libra í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki eins og Lyft, Spotify og Shopify. Önnur stórfyrirtæki eins og Visa hlupust undan merkjum þegar verkefnið mætti mótstöðu yfirvalda. Sjá einnig: Efast um ágæti rafmyntar Facebook Hugmyndin um Libra hefur sætt verulegri gagnrýni. Nokkur stærstu hagkerfi heims hafa sagt að rafmyntir almennt ógni fjármálakerfi heimsins. Sum ríki hafa varað við því að rafmyntir verði misnotaðar í peningaþvætti. Talsmenn Facebook neita því að til standi að gefa hugmyndina um Libra alfarið upp á bátinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til stendur að gefa rafmyntina út í haust, nokkru síðar en upphaflega stóð til.
Facebook Rafmyntir Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira