Dagskráin í dag: Tryggvi gerir upp ferilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. apríl 2020 06:00 Tryggvi Guðmundsson er einn dáðasti sonur Vestmannaeyja. mynd/stefán Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Tryggvi Guðmundsson verður gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar í Sportinu í kvöld. Þar mun Tryggvi velja bestu samherjana, gera upp ferilinn og einnig rifjar upp erfiða tíma. 131 mark í efstu deild. Rokkstjarna innan og utan vallar. TG9 velur úrvalslið leikmanna sem hann lék með á Íslandi ásamt því að ræða sætustu stundirnar á vellinum en einnig dökku hliðina utan vallar og líf hans síðustu ár. TG9 á Skírdag klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. #bestasætið pic.twitter.com/QdDaIzzWvg— Rikki G (@RikkiGje) April 7, 2020 Stöð 2 Sport 2 Ef fólk saknar Meistaradeildarinnar þá er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 2 í allan þar dag sem rifjaðir verða upp magnaðir úrslitaleikir í gegnum tíðina. Kraftaverkið í Istanbúl, sigur Eiðs Smára í Rómarborg og margir fleiri magnaðir leikir verða á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 3 Klassískir leikir í enska bikarnum í gegnum tíðina verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 framan af degi en eftir klukkan þrjú eru svo það frábærir íslenskir leikir. Ný þáttasería fór í loftið á dögunum þar sem magnaðir leikir síðasta áratugar eru rifjaðir upp. Stöð 2 eSport Lenovo-deildin, Vodafone deildin, landsleikir í eFótbolta og GT kappakstur má að venju finna á rafíþróttastöðinni og það er þétt dagskráin í allan dag. Stöð 2 Golf Þáttur um Tiger Woods verður sýndur á Stöð 2 Golf í dag klukkan 17.00 en einnig verður sýnt frá öllum fjórum keppnisdögunum á Augusta-meistaramótinu frá árinu 2015. Allar útsendingar má sjá á heimasíðu Stöðvar 2. Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Tryggvi Guðmundsson verður gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar í Sportinu í kvöld. Þar mun Tryggvi velja bestu samherjana, gera upp ferilinn og einnig rifjar upp erfiða tíma. 131 mark í efstu deild. Rokkstjarna innan og utan vallar. TG9 velur úrvalslið leikmanna sem hann lék með á Íslandi ásamt því að ræða sætustu stundirnar á vellinum en einnig dökku hliðina utan vallar og líf hans síðustu ár. TG9 á Skírdag klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. #bestasætið pic.twitter.com/QdDaIzzWvg— Rikki G (@RikkiGje) April 7, 2020 Stöð 2 Sport 2 Ef fólk saknar Meistaradeildarinnar þá er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 2 í allan þar dag sem rifjaðir verða upp magnaðir úrslitaleikir í gegnum tíðina. Kraftaverkið í Istanbúl, sigur Eiðs Smára í Rómarborg og margir fleiri magnaðir leikir verða á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 3 Klassískir leikir í enska bikarnum í gegnum tíðina verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 framan af degi en eftir klukkan þrjú eru svo það frábærir íslenskir leikir. Ný þáttasería fór í loftið á dögunum þar sem magnaðir leikir síðasta áratugar eru rifjaðir upp. Stöð 2 eSport Lenovo-deildin, Vodafone deildin, landsleikir í eFótbolta og GT kappakstur má að venju finna á rafíþróttastöðinni og það er þétt dagskráin í allan dag. Stöð 2 Golf Þáttur um Tiger Woods verður sýndur á Stöð 2 Golf í dag klukkan 17.00 en einnig verður sýnt frá öllum fjórum keppnisdögunum á Augusta-meistaramótinu frá árinu 2015. Allar útsendingar má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira