Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 15:58 Geir og félagar í Cesson-Rennes unnu frönsku B-deildina í vetur. vísir/getty Handboltamaðurinn Geir Guðmundsson er á heimleið. Þetta staðfesti hann í Sportinu í dag. Geir, sem er 26 ára örvhent skytta, hefur leikið með Cesson-Rennes í Frakklandi síðan 2016. Tímabilinu þar í landi er lokið. „Það var mikill léttir þegar þeir gáfu loksins út að tímabilið væri búið. Þá gat maður farið að huga að heimferð,“ sagði Geir í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Geir vildi ekki gefa upp í hvaða lið hann færi á Íslandi en í Sportinu í dag greindi Henry frá því að hann færi til Hauka. Þeir eru þegar búnir að tryggja sér starfskrafta landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar fyrir næsta tímabil. Haukar enduðu í 4. sæti Olís-deildar karla en voru á toppnum um áramótin. Þeir fengu 27 stig í 20 leikjum, þremur stigum minna en deildarmeistarar Vals. Geir hóf ungur að leika með Akureyri en fór til Vals 2013. Hann varð bikarmeistari með Valsmönnum 2016 áður en hann hélt í víking til Frakklands. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í gær. Geir og félagar í Cesson-Rennes unnu B-deildina og endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeildinni sem verður skipuð sextán liðum á næsta tímabili. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Franski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
Handboltamaðurinn Geir Guðmundsson er á heimleið. Þetta staðfesti hann í Sportinu í dag. Geir, sem er 26 ára örvhent skytta, hefur leikið með Cesson-Rennes í Frakklandi síðan 2016. Tímabilinu þar í landi er lokið. „Það var mikill léttir þegar þeir gáfu loksins út að tímabilið væri búið. Þá gat maður farið að huga að heimferð,“ sagði Geir í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Geir vildi ekki gefa upp í hvaða lið hann færi á Íslandi en í Sportinu í dag greindi Henry frá því að hann færi til Hauka. Þeir eru þegar búnir að tryggja sér starfskrafta landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar fyrir næsta tímabil. Haukar enduðu í 4. sæti Olís-deildar karla en voru á toppnum um áramótin. Þeir fengu 27 stig í 20 leikjum, þremur stigum minna en deildarmeistarar Vals. Geir hóf ungur að leika með Akureyri en fór til Vals 2013. Hann varð bikarmeistari með Valsmönnum 2016 áður en hann hélt í víking til Frakklands. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í gær. Geir og félagar í Cesson-Rennes unnu B-deildina og endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeildinni sem verður skipuð sextán liðum á næsta tímabili. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Franski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira