UEFA með dag í huga fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2020 19:45 Enn á eftir að ljúka einvígi Real Madrid og Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. VÍSIR/EPA UEFA er með áætlun sem gengur út á það að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þetta árið verði leikinn 29. ágúst. Þetta kemur fram í frétt BBC í kvöld. Þar segir að til standi að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari fram 29. ágúst í Istanbúl en að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verði í Gdansk þremur dögum fyrr. UEFA hefur boðað til fundar í næstu viku, 23. apríl, þar sem rætt verður um hvernig best sé að ljúka mótum sem nú eru í bið vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt BBC er líklegt að meðal annars verði ákveðið að leyfa deildum að blása keppni af án þess að öllum umferðum sé lokið. Hugmyndin er samt sem áður sú að stefnt verði að því að klára alla leiki og ljúka tímabilinu fyrir ágústlok. UEFA er með tvær leiðir í huga til að ljúka Meistaradeildinni. Annars vegar að spila 8-liða úrslitin og undanúrslitin með sama hætti og venjulega, tvo leiki á milli liða, í júlí og ágúst. Hins vegar að láta einn leik nægja í hverju einvígi og klára þannig mótið á styttri tíma, jafnvel með aðeins vikulöngu móti. Enn á reyndar eftir að klára fjögur einvígi í 16-liða úrslitum, til að mynda rimmu Manchester City og Real Madrid. Í Evrópudeildinni er dæmið enn snúnara því enn á eftir að klára öll einvígin í 16-liða úrslitum keppninnar. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Tengdar fréttir Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. 12. apríl 2020 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
UEFA er með áætlun sem gengur út á það að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þetta árið verði leikinn 29. ágúst. Þetta kemur fram í frétt BBC í kvöld. Þar segir að til standi að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari fram 29. ágúst í Istanbúl en að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verði í Gdansk þremur dögum fyrr. UEFA hefur boðað til fundar í næstu viku, 23. apríl, þar sem rætt verður um hvernig best sé að ljúka mótum sem nú eru í bið vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt BBC er líklegt að meðal annars verði ákveðið að leyfa deildum að blása keppni af án þess að öllum umferðum sé lokið. Hugmyndin er samt sem áður sú að stefnt verði að því að klára alla leiki og ljúka tímabilinu fyrir ágústlok. UEFA er með tvær leiðir í huga til að ljúka Meistaradeildinni. Annars vegar að spila 8-liða úrslitin og undanúrslitin með sama hætti og venjulega, tvo leiki á milli liða, í júlí og ágúst. Hins vegar að láta einn leik nægja í hverju einvígi og klára þannig mótið á styttri tíma, jafnvel með aðeins vikulöngu móti. Enn á reyndar eftir að klára fjögur einvígi í 16-liða úrslitum, til að mynda rimmu Manchester City og Real Madrid. Í Evrópudeildinni er dæmið enn snúnara því enn á eftir að klára öll einvígin í 16-liða úrslitum keppninnar.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Tengdar fréttir Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. 12. apríl 2020 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. 12. apríl 2020 21:00