Þáttaröð um Tiger í líkingu við „The Last Dance“ kemur út í ár: Framhjáhald, handtakan og sambandið við Trump Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 08:00 Tiger Woods hefur átt stormasaman feril en hann hefur unnið fjöldan allan af titlum. vísir/getty HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. Tiger Woods og Michael Jordan voru lengi vel perluvinir en það fór allt í bál og brand árið 2009 er upp komst um framhjáhald Tiger. Alls kyns sögusagnir fóru af stað um líf kylfingsins utan vallar. Það gæti verið að heimildaþættirnir verða settir í loftið í kringum Masters-mótið sem fer fram á Augusta vellinum í nóvember en ef Tiger verður heill mun hann mæta og reyna að verja titilinn frá því í fyrra. As HBO dissect Tiger Woods' crazy life, will it be as controversial as Michael Jordan's 'The Last Dance'? https://t.co/fEBTyUdTbM pic.twitter.com/reA40Dwm5B— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Þættirnir um Jordan tröllriðu öllu á Netflix. Vonast HBO eftir því að þættirnir um stormasamt líf Tiger með sitt tvöfalda líf, meiðslin, handtökuna, vináttuna við Donald Trump og áföllin á golfvellinum verði jafn vinsælir og þættirnir um Jordan. Jordan og Woods eru ekki vinir í dag, samkvæmt fjölmiðlum ytra. Þeir voru báðir á samningum hjá Nike og urðu miklir vinir, þrátt fyrir að Tiger hafi verið ráðlagt að halda sig frá Jordan, en eftir að upp komst upp um framhjáhald Tiger árið 2009 slitnaði upp úr vináttunni. Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. Tiger Woods og Michael Jordan voru lengi vel perluvinir en það fór allt í bál og brand árið 2009 er upp komst um framhjáhald Tiger. Alls kyns sögusagnir fóru af stað um líf kylfingsins utan vallar. Það gæti verið að heimildaþættirnir verða settir í loftið í kringum Masters-mótið sem fer fram á Augusta vellinum í nóvember en ef Tiger verður heill mun hann mæta og reyna að verja titilinn frá því í fyrra. As HBO dissect Tiger Woods' crazy life, will it be as controversial as Michael Jordan's 'The Last Dance'? https://t.co/fEBTyUdTbM pic.twitter.com/reA40Dwm5B— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Þættirnir um Jordan tröllriðu öllu á Netflix. Vonast HBO eftir því að þættirnir um stormasamt líf Tiger með sitt tvöfalda líf, meiðslin, handtökuna, vináttuna við Donald Trump og áföllin á golfvellinum verði jafn vinsælir og þættirnir um Jordan. Jordan og Woods eru ekki vinir í dag, samkvæmt fjölmiðlum ytra. Þeir voru báðir á samningum hjá Nike og urðu miklir vinir, þrátt fyrir að Tiger hafi verið ráðlagt að halda sig frá Jordan, en eftir að upp komst upp um framhjáhald Tiger árið 2009 slitnaði upp úr vináttunni.
Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira