Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir vill horfa jákvætt á framtíðina eins og sést á þessari mynd af sér sem hún setti inn á Instagram reikninginn sinn. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrir CrossFit heiminum í viðbrögðum við rasisma eigandans Greg Glassman. Hún þorði að standa upp og gagnrýna eiganda og einræðisherra íþróttarinnar sinnar. Í framhaldinu hefur flóðbylgja vægðarlausar gagnrýni og afneitunar lent á fílabeinsturni Greg Glassman. Katrín Tanja lýsti því hversu mikið hún skammaði sín fyrir að vera hluti af samtökum sem væru með svona forystu. Í framhaldinu hafa CrossFit samtökin misst hvern styrktaraðilann á fætur öðrum og hundruð stöðva hafa sagt skilið við CrossFit samtökin. CrossFit vörumerkið er vissulega í hættu en CrossFit samfélagið hefur sameinast í að krefjast breytinga og það lítur út að fólk innan þess finni sér nýjan samastað án Greg Glassman hvort sem það verður undir merkjum CrossFit en einhvers annars. Katrín Tanja hefur nú skrifað annan pistil þar sem hún horfir til framtíðar og vill sjá sóknarfæri fyrir íþróttina sína. View this post on Instagram My favorite part about our sport: The People. - What we are going through right now is so. long. overdue. This is what was neccessary for us to GROW. Our sport and our community has NOT been represented right for years & it was time for it to be brought to light. - I see this as a MASSIVE OPPORTUNITY to rebuild. To make change for the better. To bring phenomenal leadership into the sport. To make this sport INCLUSIVE! - Trust me, this sport will be better than ever & together we can do that. It will take all of us but together we CAN. Let s be the change. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 9, 2020 at 9:21am PDT „Uppáhaldið mitt í íþróttinni okkar er fólkið sjálft,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Það var löngu kominn tími á það sem við erum að ganga í gegnum núna. Þetta var nauðsynlegt fyrir okkur að fara í gegnum þetta til að geta vaxið enn frekar. Íþróttinni okkar og samfélaginu hefur ekki verið stýrt rétt í mörg ár og það var kominn tími til að opinbera það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég sé þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur til að endurbyggja. Við getum breytt hlutunum til hins betra. Þetta er tækifæri til að koma með nýja frábæra forystu inn og sjá til þess að sportið sé fyrir alla,“ skrifaði Katrín Tanja. „Treystið mér. Þetta sport verður betra en það hefur nokkurn tímann verið og við getum gert það saman. Þetta þurfum við að gera öll í sameiningu en við getum það saman. Breytum hlutunum,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrir CrossFit heiminum í viðbrögðum við rasisma eigandans Greg Glassman. Hún þorði að standa upp og gagnrýna eiganda og einræðisherra íþróttarinnar sinnar. Í framhaldinu hefur flóðbylgja vægðarlausar gagnrýni og afneitunar lent á fílabeinsturni Greg Glassman. Katrín Tanja lýsti því hversu mikið hún skammaði sín fyrir að vera hluti af samtökum sem væru með svona forystu. Í framhaldinu hafa CrossFit samtökin misst hvern styrktaraðilann á fætur öðrum og hundruð stöðva hafa sagt skilið við CrossFit samtökin. CrossFit vörumerkið er vissulega í hættu en CrossFit samfélagið hefur sameinast í að krefjast breytinga og það lítur út að fólk innan þess finni sér nýjan samastað án Greg Glassman hvort sem það verður undir merkjum CrossFit en einhvers annars. Katrín Tanja hefur nú skrifað annan pistil þar sem hún horfir til framtíðar og vill sjá sóknarfæri fyrir íþróttina sína. View this post on Instagram My favorite part about our sport: The People. - What we are going through right now is so. long. overdue. This is what was neccessary for us to GROW. Our sport and our community has NOT been represented right for years & it was time for it to be brought to light. - I see this as a MASSIVE OPPORTUNITY to rebuild. To make change for the better. To bring phenomenal leadership into the sport. To make this sport INCLUSIVE! - Trust me, this sport will be better than ever & together we can do that. It will take all of us but together we CAN. Let s be the change. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 9, 2020 at 9:21am PDT „Uppáhaldið mitt í íþróttinni okkar er fólkið sjálft,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Það var löngu kominn tími á það sem við erum að ganga í gegnum núna. Þetta var nauðsynlegt fyrir okkur að fara í gegnum þetta til að geta vaxið enn frekar. Íþróttinni okkar og samfélaginu hefur ekki verið stýrt rétt í mörg ár og það var kominn tími til að opinbera það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég sé þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur til að endurbyggja. Við getum breytt hlutunum til hins betra. Þetta er tækifæri til að koma með nýja frábæra forystu inn og sjá til þess að sportið sé fyrir alla,“ skrifaði Katrín Tanja. „Treystið mér. Þetta sport verður betra en það hefur nokkurn tímann verið og við getum gert það saman. Þetta þurfum við að gera öll í sameiningu en við getum það saman. Breytum hlutunum,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Sjá meira