Katrín Tanja er hætt Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2020 22:47 Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár. Mynd/Instagram/fittestincapetown Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar. Þessu greindi Katrín Tanja frá á Instagram. Ákvörðunina tekur hún í kjölfar þeirrar reiðiöldu sem verið hefur í CrossFit-samfélaginu vegna framgöngu Greg Glassman, eiganda CrossFit-samtakanna. Glassman, sem varð uppvís að rasískum ummælum á Twitter, virðist hafa hagað sér sem einræðisherra í CrossFit-samtökunum í gegnum tíðina og það að hann sé hættur sem framkvæmdastjóri dugar skammt að mati Katrínar Tönju. Katrin Davidsdottir, who won CrossFit s Fittest Women on the Planer in 2015 & 2016, said she is no longer competing in the 2020 CrossFit games. CrossFit CEO Greg Glassman resigned last week after telling employees We re not mourning for George Floyd. pic.twitter.com/WYCdGO40jJ— Darren Rovell (@darrenrovell) June 12, 2020 Hún vísar í hlaðvarpsþátt Andy Stumpf, fyrrverandi starfsmanns CrossFit-samtakanna, þar sem hann ræðir um þá slæmu menningu sem Glassman hafi skapað hjá samtökunum. „Mér býður svo við þessu að mig skortir orð,“ skrifar Katrín Tanja. View this post on Instagram I love & care for this sport + the community more than you can ever imagine That has not & will not go away. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 12, 2020 at 3:21pm PDT „Ég vil að allir viti að þetta er ekki það sem VIÐ sem samfélag stöndum fyrir. Þessi framganga eins manns (og þeirra sem setið hafa hjá aðgerðalausir) hefur sett blett á íþróttina OKKAR og OKKAR samfélag. Þetta er ekki það sem við stöndum fyrir,“ skrifar Katrín Tanja, og bætir við: „Svona er ég ekki. Mín siðferðisvitund og mín gildi gera þetta að auðveldri ákvörðun: ÉG ER HÆTT. Ég sé ekki aðra leið en að byrja með hreint blað. Greg og þeir sem sátu hjá geta ekki verið áfram hluti af CrossFit.“ Katrín Tanja hefur tvívegis orðið heimsmeistari í CrossFit, árin 2015 og 2016. Hún varð í 4. sæti á síðasta ári. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja styður ekki útspil CrossFit: Mjög vonsvikin því ég sé enga breytingu Katrín Tanja Davíðsdóttir er ekki sátt við það útspil hjá CrossFit samtökunum að skipta um framkvæmdastjóra og segir að það breyti engu. 12. júní 2020 08:30 Anníe Mist: Úthugsaðar og skynsamar ákvarðanir munu breyta heiminum Anníe Mist Þórisdóttir ræðir ónærgætni og fáfræði CrossFit einræðisherrans Greg Glassman í nýjasta pistli sínum á Instagram þar sem hún fer yfir hennar sýn á næstu skref hjá CrossFit samfélaginu. 11. júní 2020 08:00 Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar. Þessu greindi Katrín Tanja frá á Instagram. Ákvörðunina tekur hún í kjölfar þeirrar reiðiöldu sem verið hefur í CrossFit-samfélaginu vegna framgöngu Greg Glassman, eiganda CrossFit-samtakanna. Glassman, sem varð uppvís að rasískum ummælum á Twitter, virðist hafa hagað sér sem einræðisherra í CrossFit-samtökunum í gegnum tíðina og það að hann sé hættur sem framkvæmdastjóri dugar skammt að mati Katrínar Tönju. Katrin Davidsdottir, who won CrossFit s Fittest Women on the Planer in 2015 & 2016, said she is no longer competing in the 2020 CrossFit games. CrossFit CEO Greg Glassman resigned last week after telling employees We re not mourning for George Floyd. pic.twitter.com/WYCdGO40jJ— Darren Rovell (@darrenrovell) June 12, 2020 Hún vísar í hlaðvarpsþátt Andy Stumpf, fyrrverandi starfsmanns CrossFit-samtakanna, þar sem hann ræðir um þá slæmu menningu sem Glassman hafi skapað hjá samtökunum. „Mér býður svo við þessu að mig skortir orð,“ skrifar Katrín Tanja. View this post on Instagram I love & care for this sport + the community more than you can ever imagine That has not & will not go away. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 12, 2020 at 3:21pm PDT „Ég vil að allir viti að þetta er ekki það sem VIÐ sem samfélag stöndum fyrir. Þessi framganga eins manns (og þeirra sem setið hafa hjá aðgerðalausir) hefur sett blett á íþróttina OKKAR og OKKAR samfélag. Þetta er ekki það sem við stöndum fyrir,“ skrifar Katrín Tanja, og bætir við: „Svona er ég ekki. Mín siðferðisvitund og mín gildi gera þetta að auðveldri ákvörðun: ÉG ER HÆTT. Ég sé ekki aðra leið en að byrja með hreint blað. Greg og þeir sem sátu hjá geta ekki verið áfram hluti af CrossFit.“ Katrín Tanja hefur tvívegis orðið heimsmeistari í CrossFit, árin 2015 og 2016. Hún varð í 4. sæti á síðasta ári.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja styður ekki útspil CrossFit: Mjög vonsvikin því ég sé enga breytingu Katrín Tanja Davíðsdóttir er ekki sátt við það útspil hjá CrossFit samtökunum að skipta um framkvæmdastjóra og segir að það breyti engu. 12. júní 2020 08:30 Anníe Mist: Úthugsaðar og skynsamar ákvarðanir munu breyta heiminum Anníe Mist Þórisdóttir ræðir ónærgætni og fáfræði CrossFit einræðisherrans Greg Glassman í nýjasta pistli sínum á Instagram þar sem hún fer yfir hennar sýn á næstu skref hjá CrossFit samfélaginu. 11. júní 2020 08:00 Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Sjá meira
Katrín Tanja styður ekki útspil CrossFit: Mjög vonsvikin því ég sé enga breytingu Katrín Tanja Davíðsdóttir er ekki sátt við það útspil hjá CrossFit samtökunum að skipta um framkvæmdastjóra og segir að það breyti engu. 12. júní 2020 08:30
Anníe Mist: Úthugsaðar og skynsamar ákvarðanir munu breyta heiminum Anníe Mist Þórisdóttir ræðir ónærgætni og fáfræði CrossFit einræðisherrans Greg Glassman í nýjasta pistli sínum á Instagram þar sem hún fer yfir hennar sýn á næstu skref hjá CrossFit samfélaginu. 11. júní 2020 08:00
Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22
Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00
Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30