Sprengisandur: Ríkislögreglustjóri, breytingar á stjórnarskrá og kynþáttamál á Íslandi Sylvía Hall skrifar 21. júní 2020 09:37 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrsta konan til þess að gegna embætti Ríkislögreglustjóra, verður í viðtali í dag. Vísir/Vilhelm Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10. Halldór er gagnrýninn á margt í rekstri sjóðsins, meðal annars náið samband við Arion banka, rekstrarkostnað og eitt og annað í fjárfestingarstefnunni. Hann býður sig fram til stjórnar á ný og vill gera breytingar. Forseti Íslands verður kjörinn laugardaginn 27. júní. Valdmörk embættisins eru jafn óljós og áður. Katrín Oddsdóttir formaður stjórnarskrárfélagsins og Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ræða stöðu forsetans og breytingar á henni. Þau ræða líka mál Þorvaldar Gylfasonar og meint pólitísk afskipti af fyrirhugaðri ráðningu hans sem ritstjóra norræns tímarits um efnahagsmál. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er fyrsta kona til að gegna embætti Ríkislögreglustjóra. Hverjar eru hennar áherslur, í hvaða átt stefnir lögreglan, hver er skýringin á miklu átökum innandyra síðustu árin, hvernig ávinnur lögreglan sér traust og virðingu, er það með vopnaburði og hörku eða mýkt og þjónustulund? Sema Erla Serdar og Nichole Leigh Mosty ræða kynþáttamál á Íslandi með vísan í atburði liðinna vikna í Bandaríkjunum, er rasismi undirliggjandi á Íslandi, hvernig birtist hann og hvernig er hægt að berjast gegn honum? Hægt er að hlusta á þáttinn hér. Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10. Halldór er gagnrýninn á margt í rekstri sjóðsins, meðal annars náið samband við Arion banka, rekstrarkostnað og eitt og annað í fjárfestingarstefnunni. Hann býður sig fram til stjórnar á ný og vill gera breytingar. Forseti Íslands verður kjörinn laugardaginn 27. júní. Valdmörk embættisins eru jafn óljós og áður. Katrín Oddsdóttir formaður stjórnarskrárfélagsins og Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ræða stöðu forsetans og breytingar á henni. Þau ræða líka mál Þorvaldar Gylfasonar og meint pólitísk afskipti af fyrirhugaðri ráðningu hans sem ritstjóra norræns tímarits um efnahagsmál. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er fyrsta kona til að gegna embætti Ríkislögreglustjóra. Hverjar eru hennar áherslur, í hvaða átt stefnir lögreglan, hver er skýringin á miklu átökum innandyra síðustu árin, hvernig ávinnur lögreglan sér traust og virðingu, er það með vopnaburði og hörku eða mýkt og þjónustulund? Sema Erla Serdar og Nichole Leigh Mosty ræða kynþáttamál á Íslandi með vísan í atburði liðinna vikna í Bandaríkjunum, er rasismi undirliggjandi á Íslandi, hvernig birtist hann og hvernig er hægt að berjast gegn honum? Hægt er að hlusta á þáttinn hér.
Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira