Anníe Mist byrjuð að lyfta sitjandi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2020 09:00 Anníe heldur áfram að taka á því. mynd/instagram Anníe Mist Þórisdóttir er komin sjö mánuði á leið en hefur æft mikið á meðgöngunni eins og aðdáendur hennar hafa fengið að fylgjast vel með. Hún ætlar ekkert að hætta að lyfta strax en hún hefur hins vegar þurft að aðlaga sig að þeim erfiðleikum sem hún hefur mætt hverju sinni. Hún slær þó ekki slöku við og heldur áfram að lyfta. Hún gerði nánast út af við Fjallið á æfingu á dögunum eru þau æfðu saman ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mistar. Nú er Anníe Mist hins vegar byrjuð að lyfta sitjandi, að hluta til og skrifar hún færslu um þetta á Instagram-síðu sinni í gær þar sem myndband fylgir með. Eins og áður segir þarf hún að aðlaga sig að mörgum hlutum og getur til að mynda ekki tekið réttstöðulyftu alla leið frá gólfinu. Þetta og meira til má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Only strict press I do now is seated, I challenge you guys to try that it s actually really hard... can t use your hips at all to help not going to failure but keeping my shoulders strong I have always LOVED deadlifts and I m a firm believer that you should keep picking up stuff for as long as you can to keep your back STRONG. My belly doesn t allow me to pull from the floor anymore, but the blocks allow me to still load up my back, glutes and hamstrings while keeping my baby safe and happy 47,5kg press - 140kg DL #fitpregnancy #34weekspregnant A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 24, 2020 at 5:06am PDT CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er komin sjö mánuði á leið en hefur æft mikið á meðgöngunni eins og aðdáendur hennar hafa fengið að fylgjast vel með. Hún ætlar ekkert að hætta að lyfta strax en hún hefur hins vegar þurft að aðlaga sig að þeim erfiðleikum sem hún hefur mætt hverju sinni. Hún slær þó ekki slöku við og heldur áfram að lyfta. Hún gerði nánast út af við Fjallið á æfingu á dögunum eru þau æfðu saman ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mistar. Nú er Anníe Mist hins vegar byrjuð að lyfta sitjandi, að hluta til og skrifar hún færslu um þetta á Instagram-síðu sinni í gær þar sem myndband fylgir með. Eins og áður segir þarf hún að aðlaga sig að mörgum hlutum og getur til að mynda ekki tekið réttstöðulyftu alla leið frá gólfinu. Þetta og meira til má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Only strict press I do now is seated, I challenge you guys to try that it s actually really hard... can t use your hips at all to help not going to failure but keeping my shoulders strong I have always LOVED deadlifts and I m a firm believer that you should keep picking up stuff for as long as you can to keep your back STRONG. My belly doesn t allow me to pull from the floor anymore, but the blocks allow me to still load up my back, glutes and hamstrings while keeping my baby safe and happy 47,5kg press - 140kg DL #fitpregnancy #34weekspregnant A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 24, 2020 at 5:06am PDT
CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Sjá meira