Hörð barátta á toppnum eftir annan hringinn á Rocket Mortgage Classic mótinu Ísak Hallmundarson skrifar 3. júlí 2020 23:00 Webb Simpson deilir toppsætinu með Chris Kirk eftir fyrstu tvo daganna. VÍSIR/GETTY Það eru margir kylfingar búnir að vera að leika gott golf á Rocket Mortgage Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Eftir annan hring af fjórum eru þeir Chris Kirk og Webb Simpson efstir á tólf höggum undir pari. Kirk lék á sjö undir og Simpson á átta undir í dag. Sex kylfingar eru á ellefu höggum undir pari eftir daginn, þar á meðal Bryson DeChambeau. Rickie Fowler er á sex höggum undir pari en hann lék á einu höggi undir í dag. Bubba Watson komst ekki í gegnum niðurskurðinn aðra helgina í röð. Þriðji og næstsíðasti hringur mótsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun frá kl. 17:00. Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það eru margir kylfingar búnir að vera að leika gott golf á Rocket Mortgage Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Eftir annan hring af fjórum eru þeir Chris Kirk og Webb Simpson efstir á tólf höggum undir pari. Kirk lék á sjö undir og Simpson á átta undir í dag. Sex kylfingar eru á ellefu höggum undir pari eftir daginn, þar á meðal Bryson DeChambeau. Rickie Fowler er á sex höggum undir pari en hann lék á einu höggi undir í dag. Bubba Watson komst ekki í gegnum niðurskurðinn aðra helgina í röð. Þriðji og næstsíðasti hringur mótsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun frá kl. 17:00.
Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira