Rafmagnslaust á Akureyri og víðar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2020 11:15 Það er dimmt um að lítast á Glerártorgi. Mynd/Aðsend Uppfært 14:27: Rafmagn er komið á í Eyjafirði Rafmagnslaust er á Akureyri, Dalvík og nágrenni eftir útleysingu spennis í tengivirkinu á Rangarávöllum klukkan 09:27 í dag. Einn var fluttur á sjúkrahús vegna skammhlaupsins í tengivirkinu. Samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets stendur yfir vinna við að komast að því hvað olli útleysingunni. Í tilkynningu á vef RARIK segir: „Rafmagnstruflun er í gangi í landskerfinu á Norðurlandi og er verið að vinna í að byggja upp kerfið Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.“ Einn fluttur á sjúkrahús Í samtali við Vísi segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs hjá Landsneti, að spennirinn hafi leyst út þegar unnið var við viðgerðir vegna smærri bilunar. Þá hafi orðið skammhlaup sem olli enn víðtækara rafmagnsleysi. RÚV greinir frá því að einn hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna skammhlaupsins. Einar staðfestir þetta í samtali við Vísi en segir að samkvæmt upplýsingum sem hann hafi fengið bendi allt til þess að viðkomandi sé lítið slasaður. Einar segir að horft sé til þess að rafmagn verði komið aftur á milli klukkan eitt og tvö. Það sé þó ekkert fast í hendi, þar sem erfitt sé að segja til um það meðan unnið er að viðgerðum. Hann segir nákvæma ástæðu bilunarinnar ekki liggja fyrir þó líklegt sé að hún tengist áðurnefndum viðgerðum. Málið verði rannsakað nánar og mikilvægt sé að greina það ofan í kjölinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Akureyri Dalvíkurbyggð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Uppfært 14:27: Rafmagn er komið á í Eyjafirði Rafmagnslaust er á Akureyri, Dalvík og nágrenni eftir útleysingu spennis í tengivirkinu á Rangarávöllum klukkan 09:27 í dag. Einn var fluttur á sjúkrahús vegna skammhlaupsins í tengivirkinu. Samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets stendur yfir vinna við að komast að því hvað olli útleysingunni. Í tilkynningu á vef RARIK segir: „Rafmagnstruflun er í gangi í landskerfinu á Norðurlandi og er verið að vinna í að byggja upp kerfið Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.“ Einn fluttur á sjúkrahús Í samtali við Vísi segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs hjá Landsneti, að spennirinn hafi leyst út þegar unnið var við viðgerðir vegna smærri bilunar. Þá hafi orðið skammhlaup sem olli enn víðtækara rafmagnsleysi. RÚV greinir frá því að einn hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna skammhlaupsins. Einar staðfestir þetta í samtali við Vísi en segir að samkvæmt upplýsingum sem hann hafi fengið bendi allt til þess að viðkomandi sé lítið slasaður. Einar segir að horft sé til þess að rafmagn verði komið aftur á milli klukkan eitt og tvö. Það sé þó ekkert fast í hendi, þar sem erfitt sé að segja til um það meðan unnið er að viðgerðum. Hann segir nákvæma ástæðu bilunarinnar ekki liggja fyrir þó líklegt sé að hún tengist áðurnefndum viðgerðum. Málið verði rannsakað nánar og mikilvægt sé að greina það ofan í kjölinn. Fréttin hefur verið uppfærð.
„Rafmagnstruflun er í gangi í landskerfinu á Norðurlandi og er verið að vinna í að byggja upp kerfið Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.“
Akureyri Dalvíkurbyggð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira