Fjallið kveður aflraunirnar með tilfinningaþrungnu myndbandi Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 08:00 Fjallið kveður. mynd/youtube/skjáskot Hafþór Júlíus Björnsson hefur ákveðið að segja skilið við keppni í aflraunum. Hann gerði það um helgina, eftir að hafa orðið í tíunda sinn sterkasti maður Ísland, en keppnin fór fram á Selfossi. Hafþór Júlíus hefur verið afar sigursæll, ekki bara hér heima, heldur líka á þeim keppnum sem hann hefur tekið þátt erlendis. Aflraunirnar hafa m.a. skilað honum inn í þætti eins og Game of Thrones en hann segir í myndbandinu að hann sé þó ekki hættur að lyfta. Það sé hans lifibrauð að lyfta lóðunum og þó að keppnisferillinn sé að baki, þá er hann ekki hættur alfarið að lyfta. Í kveðjumyndbandinu þakkar hann fyrir sig. Hann þakkar unnustunni, fjölskyldunni og stuðningsmönnum fyrir hjálpina og stuðninginn í gegnum tíðina. Fjallið fer nú að fullu afli að undirbúa sig fyrir box bardagann gegn Eddie Hall en þeir ætla að boxa í Las Vegas í september á næsta ári. watch on YouTube Kraftlyftingar Aflraunir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson hefur ákveðið að segja skilið við keppni í aflraunum. Hann gerði það um helgina, eftir að hafa orðið í tíunda sinn sterkasti maður Ísland, en keppnin fór fram á Selfossi. Hafþór Júlíus hefur verið afar sigursæll, ekki bara hér heima, heldur líka á þeim keppnum sem hann hefur tekið þátt erlendis. Aflraunirnar hafa m.a. skilað honum inn í þætti eins og Game of Thrones en hann segir í myndbandinu að hann sé þó ekki hættur að lyfta. Það sé hans lifibrauð að lyfta lóðunum og þó að keppnisferillinn sé að baki, þá er hann ekki hættur alfarið að lyfta. Í kveðjumyndbandinu þakkar hann fyrir sig. Hann þakkar unnustunni, fjölskyldunni og stuðningsmönnum fyrir hjálpina og stuðninginn í gegnum tíðina. Fjallið fer nú að fullu afli að undirbúa sig fyrir box bardagann gegn Eddie Hall en þeir ætla að boxa í Las Vegas í september á næsta ári. watch on YouTube
Kraftlyftingar Aflraunir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira