Prjóna fyrir móðurlaus dýr Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 8. janúar 2020 19:01 Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Það er Erin Jade Turner sem átti hugmyndina af því að halda prjónakvöldið en hún fékk Pétur vin sinn til að aðstoða sig. Erin er áströlsk og býr í Sidney. Hún er nú stödd hér á landi en þegar hún flaug til Íslands fyrir miðjan desember var staðan slæm. „Daginn sem ég flaug frá Sydney var ég með grímu því reykurinn í Sydney-dældinni var svo þykkur og þungur og það rigndi ösku. Við eigum vini og ættingja sem hafa lent í þessu og orðið fyrir tjóni vegna eldanna. Það er erfitt að þekkja ekki einhvern sem hefur orðið fyrir áhrifum,“ segir Erin. Erin segir fjölda dýra hafa drepist í eldunum og önnur vera móðurlaus. Pokarnir séu hugsaðir fyrir þau. „Það er nýbúið að endurskoða matið, að meira en milljarður dýra hafi drepist í gróðureldunum síðan í september og þar við bætast öll særðu dýrin og fyrir þau sem hafa lifað af hafa eldarnir algerlega eyðilagt alla fæðu. Svo það eru mörg dýr sem þurfa hjálp,“ segir Erin. Pétur vonast til að margir komi og leggi hönd á plóg í kvöld en prjónakvöldið stendur frá klukkan sjö til klukkan ellefu í kvöld á Kex Hosteli. Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Sex möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Það er Erin Jade Turner sem átti hugmyndina af því að halda prjónakvöldið en hún fékk Pétur vin sinn til að aðstoða sig. Erin er áströlsk og býr í Sidney. Hún er nú stödd hér á landi en þegar hún flaug til Íslands fyrir miðjan desember var staðan slæm. „Daginn sem ég flaug frá Sydney var ég með grímu því reykurinn í Sydney-dældinni var svo þykkur og þungur og það rigndi ösku. Við eigum vini og ættingja sem hafa lent í þessu og orðið fyrir tjóni vegna eldanna. Það er erfitt að þekkja ekki einhvern sem hefur orðið fyrir áhrifum,“ segir Erin. Erin segir fjölda dýra hafa drepist í eldunum og önnur vera móðurlaus. Pokarnir séu hugsaðir fyrir þau. „Það er nýbúið að endurskoða matið, að meira en milljarður dýra hafi drepist í gróðureldunum síðan í september og þar við bætast öll særðu dýrin og fyrir þau sem hafa lifað af hafa eldarnir algerlega eyðilagt alla fæðu. Svo það eru mörg dýr sem þurfa hjálp,“ segir Erin. Pétur vonast til að margir komi og leggi hönd á plóg í kvöld en prjónakvöldið stendur frá klukkan sjö til klukkan ellefu í kvöld á Kex Hosteli.
Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Sex möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira