Göng á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar hluti umhverfismats Kristján Már Unnarsson skrifar 7. janúar 2020 22:30 Hér er sýnd möguleg ný veglína um Dynjandisvog. Fossinn Dynjandi til hægri. Grafík/Vegagerðin. Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46
Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15
Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00
Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00
Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00
Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30