Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2020 17:53 Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. AP/Francisco Seco Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Atkvæðagreiðsla fór fram á Evrópuþinginu í dag, þar sem þingmenn hafa varið deginum í að kveðja breska samstarfsmenn sína. Sjálft Brexit verður svo á föstudagskvöldið. Atkvæðagreiðslan fór 621-49. Áður höfðu helstu stjórnendur ESB þegar skrifað undir Brexit-samkomulagið. Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. Aðrir, sem hyllast ekki Evrópusambandinu, eins og Brexit-flokkur Nigel Farage, notuðu ræður sínar í dag til að gagnrýna ESB harðlega. Aðrir breskir evrópuþingmenn lýstu því yfir að þeir myndu sakna Evrópu og sögðu jafnvel að einhvern daginn myndu þau ef til vill snúa aftur. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagðist vilja skapa náði samband á milli Bretlands og Evrópusambandsins og að Brexit væri einungis fyrsta skrefið. Frekari viðræður væru þarfar. „Og til að hafa það á hreinu, þá vil ég að Evrópusambandið og Bretland verði áfram góðir vinir og samstarfsaðilar,“ sagði von der Leyen. Hún endaði ræðu sína á að segja: „Við munum ávallt elska ykkur og verðum aldrei langt í burtu. Lengi lifi Evrópa.“ The European Parliament has given its final approval to the #Brexit deal followed by a rendition of Auld Lang Syne.The vote was a formality and came after senior EU figures had signed the deal.Get more on this story here: https://t.co/XlqhF5S4TF pic.twitter.com/bF3zXeG2i6— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 "We are going to wave you goodbye." @Nigel_Farage and #Brexit Party MEPs wave the Union flag in a farewell to the European Union. Get more on the UK's exit from the EU here: https://t.co/Z4HI1WcOoB pic.twitter.com/w7E17pQ4tC— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Atkvæðagreiðsla fór fram á Evrópuþinginu í dag, þar sem þingmenn hafa varið deginum í að kveðja breska samstarfsmenn sína. Sjálft Brexit verður svo á föstudagskvöldið. Atkvæðagreiðslan fór 621-49. Áður höfðu helstu stjórnendur ESB þegar skrifað undir Brexit-samkomulagið. Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. Aðrir, sem hyllast ekki Evrópusambandinu, eins og Brexit-flokkur Nigel Farage, notuðu ræður sínar í dag til að gagnrýna ESB harðlega. Aðrir breskir evrópuþingmenn lýstu því yfir að þeir myndu sakna Evrópu og sögðu jafnvel að einhvern daginn myndu þau ef til vill snúa aftur. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagðist vilja skapa náði samband á milli Bretlands og Evrópusambandsins og að Brexit væri einungis fyrsta skrefið. Frekari viðræður væru þarfar. „Og til að hafa það á hreinu, þá vil ég að Evrópusambandið og Bretland verði áfram góðir vinir og samstarfsaðilar,“ sagði von der Leyen. Hún endaði ræðu sína á að segja: „Við munum ávallt elska ykkur og verðum aldrei langt í burtu. Lengi lifi Evrópa.“ The European Parliament has given its final approval to the #Brexit deal followed by a rendition of Auld Lang Syne.The vote was a formality and came after senior EU figures had signed the deal.Get more on this story here: https://t.co/XlqhF5S4TF pic.twitter.com/bF3zXeG2i6— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 "We are going to wave you goodbye." @Nigel_Farage and #Brexit Party MEPs wave the Union flag in a farewell to the European Union. Get more on the UK's exit from the EU here: https://t.co/Z4HI1WcOoB pic.twitter.com/w7E17pQ4tC— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira