Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu á meðan Fjölnir fékk skellinn Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. febrúar 2020 16:45 Fjölnismenn leika í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. vísir/bára Þrír leikir voru spilaðir í Olís deild karla í handbolta í gær, Fjölnir féll úr efstu deild á heimavelli þegar liðið tapaði með 13 mörkum fyrir ÍBV. Leikurinn varð aldrei spennandi, ÍBV leiddi með 9 mörkum í hálfleik 12-21 og héldu áfram að bæta við forskoti í síðari hálfleik og unnu að lokum 13 marka sigur 25-38. Fjölnir er því fallið úr efstu deild þegar þrjár umferðir eru eftir Hörkuleikur var í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Val. Leikurinn var í járnum en ÍRingar fengu skell um miðbik fyrri hálfleiks þegar Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald, annan leikinn í röð, fyrir svipað brot á sama tíma leiks. Valur fór með eins marks forystu inní hálfleik, 13-14. Leikurinn hélt áfram á sömu nótum í upphafi síðari hálfleiks eða allt þar til Valur náði þriggja marka forystu 17-20 þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Heimamenn jöfnuðu leikinn í 23-23 og Valsmenn skoruðu skömmu síðar sitt 24. Mark. Það reyndist þó vera síðasta mark leiksins því liðunum tókst ekki að skora á síðustu 5 mínútum leiksins. ÍRingar fengu ótal færa til að jafna leikinn en mistókst verkið og leiknum lauk með enn einum sigri Valsmanna sem sitja nú toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á FH sem fór í Kórinn í gær þar sem liðið mætti HK. Leikurinn var jafn framan af en þegar líða tók á fyrri hálfleikinn sigu FHingar framúr og leiddu með 7 mörkum í hálfleik, 11-18. Lítið marktækt gerðist í síðari hálfleik, FH vann 14 marka sigur á HK 20-34. HK er í næst neðsta sæti deildarinnar og fylgir að öllum líkindum Fjölni niður í Grill 66 deildina. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu en Fjölnir féll Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. 23. febrúar 2020 21:15 Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð 23. febrúar 2020 18:50 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. 23. febrúar 2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Þrír leikir voru spilaðir í Olís deild karla í handbolta í gær, Fjölnir féll úr efstu deild á heimavelli þegar liðið tapaði með 13 mörkum fyrir ÍBV. Leikurinn varð aldrei spennandi, ÍBV leiddi með 9 mörkum í hálfleik 12-21 og héldu áfram að bæta við forskoti í síðari hálfleik og unnu að lokum 13 marka sigur 25-38. Fjölnir er því fallið úr efstu deild þegar þrjár umferðir eru eftir Hörkuleikur var í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Val. Leikurinn var í járnum en ÍRingar fengu skell um miðbik fyrri hálfleiks þegar Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald, annan leikinn í röð, fyrir svipað brot á sama tíma leiks. Valur fór með eins marks forystu inní hálfleik, 13-14. Leikurinn hélt áfram á sömu nótum í upphafi síðari hálfleiks eða allt þar til Valur náði þriggja marka forystu 17-20 þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Heimamenn jöfnuðu leikinn í 23-23 og Valsmenn skoruðu skömmu síðar sitt 24. Mark. Það reyndist þó vera síðasta mark leiksins því liðunum tókst ekki að skora á síðustu 5 mínútum leiksins. ÍRingar fengu ótal færa til að jafna leikinn en mistókst verkið og leiknum lauk með enn einum sigri Valsmanna sem sitja nú toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á FH sem fór í Kórinn í gær þar sem liðið mætti HK. Leikurinn var jafn framan af en þegar líða tók á fyrri hálfleikinn sigu FHingar framúr og leiddu með 7 mörkum í hálfleik, 11-18. Lítið marktækt gerðist í síðari hálfleik, FH vann 14 marka sigur á HK 20-34. HK er í næst neðsta sæti deildarinnar og fylgir að öllum líkindum Fjölni niður í Grill 66 deildina. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu en Fjölnir féll
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. 23. febrúar 2020 21:15 Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð 23. febrúar 2020 18:50 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. 23. febrúar 2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. 23. febrúar 2020 21:15
Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð 23. febrúar 2020 18:50
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. 23. febrúar 2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15