Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Atli Ísleifsson skrifar 23. febrúar 2020 13:21 Ljóst má vera að mikil spenna sé í samskiptum Harry og Meghan og svo konungsfjölskyldunnar eftir að tilkynning þessa efnis birtist á vef Harry og Meghan. EPA Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogi og hertogaynja af Sussex, segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu „royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. Ljóst má vera að mikil spenna sé í samskiptum Harry og Meghan og svo konungsfjölskyldunnar eftir að tilkynning þessa efnis birtist á vef Harry og Meghan. Kemur hún í kjölfar frétta um að þau Harry og Meghan myndu hætta að notast við vörumerkið „SussexRoyal“ á vordögum. Sagt var frá því fyrir helgi að hjónin hafi samþykkt að orðið „royal“ yrði ekki notað og að umsóknir um skráningu vörumerkis á „SussexRoyal“ hafi einnig verið dregnar til baka. Þau Harry og Meghan hafa notast við „SussexRoyal“ á Instagram-reikningi sínum og á vefsíðu sinni. Guardian segir frá því að færslur á opinberri heimasíðu þeirra Harry og Meghan bendi til að þau séu ósátt með framkomu bresku hirðarinnar í garð þeirra og telji sig sæta mismunun. Harry og Meghan greindu frá því í janúar að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar, verja auknum tíma í Norður-Ameríku og verða fjárhagslega sjálfstæð. „Breska konungsveldið eða ríkisstjórnin hefur enga lögsögu yfir orðinu „konunglegur“ (e. royal) á erlendri grundu,“ sagði í færslunni á heimasíðu Harry og Meghan. Talsmaður hjónanna sagði frá því í gær að þau væru staðráðin í að koma á fót nýrri góðgerðarstofnun sinni í vor. Þó megi ljóst vera að hún muni ekki bera nafnið Sussex Royal Foundation líkt og fyrst var talið. Parið mun hætta að sinna konungslegum skyldum sínum síðasta dag marsmánaðar. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogi og hertogaynja af Sussex, segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu „royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. Ljóst má vera að mikil spenna sé í samskiptum Harry og Meghan og svo konungsfjölskyldunnar eftir að tilkynning þessa efnis birtist á vef Harry og Meghan. Kemur hún í kjölfar frétta um að þau Harry og Meghan myndu hætta að notast við vörumerkið „SussexRoyal“ á vordögum. Sagt var frá því fyrir helgi að hjónin hafi samþykkt að orðið „royal“ yrði ekki notað og að umsóknir um skráningu vörumerkis á „SussexRoyal“ hafi einnig verið dregnar til baka. Þau Harry og Meghan hafa notast við „SussexRoyal“ á Instagram-reikningi sínum og á vefsíðu sinni. Guardian segir frá því að færslur á opinberri heimasíðu þeirra Harry og Meghan bendi til að þau séu ósátt með framkomu bresku hirðarinnar í garð þeirra og telji sig sæta mismunun. Harry og Meghan greindu frá því í janúar að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar, verja auknum tíma í Norður-Ameríku og verða fjárhagslega sjálfstæð. „Breska konungsveldið eða ríkisstjórnin hefur enga lögsögu yfir orðinu „konunglegur“ (e. royal) á erlendri grundu,“ sagði í færslunni á heimasíðu Harry og Meghan. Talsmaður hjónanna sagði frá því í gær að þau væru staðráðin í að koma á fót nýrri góðgerðarstofnun sinni í vor. Þó megi ljóst vera að hún muni ekki bera nafnið Sussex Royal Foundation líkt og fyrst var talið. Parið mun hætta að sinna konungslegum skyldum sínum síðasta dag marsmánaðar.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira