„Ef við ætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. mars 2020 21:00 Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira