Ólafía á meðal tuttugu efstu í móti um helgina | Guðrún Brá náði í gegnum niðurskurðinn Ísak Hallmundarson skrifar 30. ágúst 2020 15:00 Ólafía Þórunn spilaði vel um helgina. getty/Jorge Lemus Tipsport Czech Ladies Open-mótinu lauk í dag en mótið er hluti af LET, Evróputúr kvenna í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru á meðal þátttakenda í mótinu. Ólafía Þórunn endaði í 20. sæti, jöfn fimm öðrum kylfingum, á samtals fimm höggum undir pari. Hún lék fyrsta hringinn á fimm undir, næsta á tveimur yfir og þriðja og síðasta hringinn á tveimur höggum undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir rétt komst í gegnum niðurskurðinn sem var eftir hringinn í gær. Á lokahringnum í dag spilaði hún á einu höggi yfir pari og spilaði hún samtals á þremur höggum yfir pari í mótinu og endaði í 57. sæti. Emily Kristine Pedersen frá Danmörku vann mótið á sautján höggum undir pari, fjórum höggum betra skori en næsti kylfingur. Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tipsport Czech Ladies Open-mótinu lauk í dag en mótið er hluti af LET, Evróputúr kvenna í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru á meðal þátttakenda í mótinu. Ólafía Þórunn endaði í 20. sæti, jöfn fimm öðrum kylfingum, á samtals fimm höggum undir pari. Hún lék fyrsta hringinn á fimm undir, næsta á tveimur yfir og þriðja og síðasta hringinn á tveimur höggum undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir rétt komst í gegnum niðurskurðinn sem var eftir hringinn í gær. Á lokahringnum í dag spilaði hún á einu höggi yfir pari og spilaði hún samtals á þremur höggum yfir pari í mótinu og endaði í 57. sæti. Emily Kristine Pedersen frá Danmörku vann mótið á sautján höggum undir pari, fjórum höggum betra skori en næsti kylfingur.
Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira