12,5 milljónir króna til forsetans vegna forsetaritaraskipta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. október 2020 11:07 Guðni Th. Jóhannesson er forseti Íslands. Fjárframlög til embættisins lækka á milli ára. Vísir/Vilhelm Fjárheimild til embættis forseta Íslands er aukin tímabundið í eitt ár um 12,5 milljónir þar sem skipta á um forsetaritara. Þetta kemur fram í greinargerð með fjárlagafrumvarpi ársins 2021 sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, mun því láta af störfum á næsta ári en hann hefur starfað hjá embættinu síðan árið 2000 og verið forsetaritari frá árinu 2005. Heildarfjárheimild til forsetans verður 345 milljónir króna og lækkar frá gildandi fjárlögum um 25,9 milljónir króna, að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 7,7 milljónum króna. Helstu breytingarnar sem gerðar er á fjárheimildum embættisins eru, að frátöldum kostnaði vegna þess að skipta á um forsetaritara, snúa að fjárframlögum vegna tímabundinna fjárfestingar- og viðhaldsáfanga sem er að mestu lokið. Sú upphæð, alls 32 milljónir króna er færð undir forsætisráðuneytið en þar segir: „Fjárheimild málaflokksins er aukin um 32 m.kr. til brýnna fjárfestingarverkefna og endurbóta á fasteignum í umsjá forsætisráðuneytis. Um er að ræða tilfærslu af málaflokki 3.1 Embætti forseta Íslands vegna tímabundinna viðhaldsverkefna hjá embættinu.“ Þá nemur hlutdeild embættis forseta Íslands í veltutengdri aðhaldskröfu hjá æðstu stjórnsýslu 6,4 milljónir króna eða 2%. Allt það helsta um fjárlagafrumvarpið 2021 má finna í Vaktinni á Vísi. Forseti Íslands Fjárlagafrumvarp 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Fjárheimild til embættis forseta Íslands er aukin tímabundið í eitt ár um 12,5 milljónir þar sem skipta á um forsetaritara. Þetta kemur fram í greinargerð með fjárlagafrumvarpi ársins 2021 sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, mun því láta af störfum á næsta ári en hann hefur starfað hjá embættinu síðan árið 2000 og verið forsetaritari frá árinu 2005. Heildarfjárheimild til forsetans verður 345 milljónir króna og lækkar frá gildandi fjárlögum um 25,9 milljónir króna, að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 7,7 milljónum króna. Helstu breytingarnar sem gerðar er á fjárheimildum embættisins eru, að frátöldum kostnaði vegna þess að skipta á um forsetaritara, snúa að fjárframlögum vegna tímabundinna fjárfestingar- og viðhaldsáfanga sem er að mestu lokið. Sú upphæð, alls 32 milljónir króna er færð undir forsætisráðuneytið en þar segir: „Fjárheimild málaflokksins er aukin um 32 m.kr. til brýnna fjárfestingarverkefna og endurbóta á fasteignum í umsjá forsætisráðuneytis. Um er að ræða tilfærslu af málaflokki 3.1 Embætti forseta Íslands vegna tímabundinna viðhaldsverkefna hjá embættinu.“ Þá nemur hlutdeild embættis forseta Íslands í veltutengdri aðhaldskröfu hjá æðstu stjórnsýslu 6,4 milljónir króna eða 2%. Allt það helsta um fjárlagafrumvarpið 2021 má finna í Vaktinni á Vísi.
Forseti Íslands Fjárlagafrumvarp 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira