Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. október 2020 10:57 Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn á Vog frá janúar 2020 fram í ágúst er töluvert hærri en á sama tímabili árin 2017-2019. VÍSIR/VILHELM Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. Færri hafa komið til innlagnar sem eru yngri en 40 ára. Innlögum hefur ekki fjölgað í ár en samkvæmt nýjum tölum frá SÁÁ er aldursdreifingin allt önnur en hefur verið. Fjöldi einstaklinga sem lagst hafa inn á Vog á tímabilinu janúar til ágúst 2020 er minni en var að meðaltali á sama tímabili á árunum 2017-2019 í öllum aldurshópum. Aldursdreifingin hefur hins vegar breyst töluvert, og hefur einstaklingum undir 30 ára aldri fækkað hlutfallslega miðað við eldri einstaklinga. Töluvert færri einstaklingar hafa lagst inn á Vog, í öllum aldurshópum, í ár miðað við sama tímabil árin 2017-2019.SÁÁ Til að mynda voru um 8 prósent einstaklinga sem lögðust inn á Vog á árunum 2017-2019 yngri en 20 ára en hefur sú tala nú minnkað niður í um 5 prósent. Þá hefur hið sama gerst í aldurshópnum 20-29 ára, en hlutfall þeirra var um 27 prósent á árunum 2017-2019 en er nú um 23 prósent. Eldri einstaklingum hefur hins vegar fjölgað hlutfallslega. Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn á Vog í janúar-ágúst 2020 er töluvert hærri en á sama tímabili árin 2017-2019.SÁÁ Þá hefur aldursdreifing einstaklinga í fyrstu komu á sjúkrahúsið Vog einnig breyst og rennir stoðum undir það sem áður er nefnt. Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn er töluvert hærri í ár en árin á undan. Aldursdreifing þeirra í fyrstu komu á Vog er hærri en síðustu ár.SÁÁ Fram kemur í tilkynningu frá SÁÁ að það sem af er árs sé minni eftirspurn eftir innlögn á sjúkrahúsið Vog. Færri innlagnarbeiðnir hafi borist miðað við árin fimm á undan og stefnir í um 500 beiðna fækkun fyrir árið. Þá hafi niðurskurður og samdráttur í starfsemi SÁÁ hvorki áhrif á innlagnir nýkomufólks né þeirra sem eru yngstir. Hóparnir fari ekki á biðlista og er því aðgengi að meðferðinni hið sama og áður. Lengi hafi fækkað í hópnum yngri en 25 ára, allt frá árinu 200, en þetta árið sé fækkunin enn meira áberandi. Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Segir fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu Yfirlæknir á Vogi segist sjá fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu en fyrir Covid-19 faraldurinn. Sala á léttvíni og bjór hefur aukist um rúm fjórtán prósent á milli ára. 24. september 2020 20:01 Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. 26. ágúst 2020 08:34 Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27. júlí 2020 09:57 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira
Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. Færri hafa komið til innlagnar sem eru yngri en 40 ára. Innlögum hefur ekki fjölgað í ár en samkvæmt nýjum tölum frá SÁÁ er aldursdreifingin allt önnur en hefur verið. Fjöldi einstaklinga sem lagst hafa inn á Vog á tímabilinu janúar til ágúst 2020 er minni en var að meðaltali á sama tímabili á árunum 2017-2019 í öllum aldurshópum. Aldursdreifingin hefur hins vegar breyst töluvert, og hefur einstaklingum undir 30 ára aldri fækkað hlutfallslega miðað við eldri einstaklinga. Töluvert færri einstaklingar hafa lagst inn á Vog, í öllum aldurshópum, í ár miðað við sama tímabil árin 2017-2019.SÁÁ Til að mynda voru um 8 prósent einstaklinga sem lögðust inn á Vog á árunum 2017-2019 yngri en 20 ára en hefur sú tala nú minnkað niður í um 5 prósent. Þá hefur hið sama gerst í aldurshópnum 20-29 ára, en hlutfall þeirra var um 27 prósent á árunum 2017-2019 en er nú um 23 prósent. Eldri einstaklingum hefur hins vegar fjölgað hlutfallslega. Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn á Vog í janúar-ágúst 2020 er töluvert hærri en á sama tímabili árin 2017-2019.SÁÁ Þá hefur aldursdreifing einstaklinga í fyrstu komu á sjúkrahúsið Vog einnig breyst og rennir stoðum undir það sem áður er nefnt. Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn er töluvert hærri í ár en árin á undan. Aldursdreifing þeirra í fyrstu komu á Vog er hærri en síðustu ár.SÁÁ Fram kemur í tilkynningu frá SÁÁ að það sem af er árs sé minni eftirspurn eftir innlögn á sjúkrahúsið Vog. Færri innlagnarbeiðnir hafi borist miðað við árin fimm á undan og stefnir í um 500 beiðna fækkun fyrir árið. Þá hafi niðurskurður og samdráttur í starfsemi SÁÁ hvorki áhrif á innlagnir nýkomufólks né þeirra sem eru yngstir. Hóparnir fari ekki á biðlista og er því aðgengi að meðferðinni hið sama og áður. Lengi hafi fækkað í hópnum yngri en 25 ára, allt frá árinu 200, en þetta árið sé fækkunin enn meira áberandi.
Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Segir fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu Yfirlæknir á Vogi segist sjá fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu en fyrir Covid-19 faraldurinn. Sala á léttvíni og bjór hefur aukist um rúm fjórtán prósent á milli ára. 24. september 2020 20:01 Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. 26. ágúst 2020 08:34 Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27. júlí 2020 09:57 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira
Segir fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu Yfirlæknir á Vogi segist sjá fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu en fyrir Covid-19 faraldurinn. Sala á léttvíni og bjór hefur aukist um rúm fjórtán prósent á milli ára. 24. september 2020 20:01
Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. 26. ágúst 2020 08:34
Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27. júlí 2020 09:57