Grímuskylda í Rússlandi og læknaverkfall á Spáni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. október 2020 16:38 Útgöngubann er nú í gildi um nætur á Spáni. Getty/Xavi Torrent Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða. Sólarhringslangt verkfall spænskra lækna er það fyrsta í aldarfjórðung. Ósætti er innan stéttarinnar með slæmar vinnuaðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og veikburða heilbrigðiskerfi. Yfirvöld höfðu þó fyrirskipað að minnsta kosti áttatíu prósenta mönnun og hafði verkfallið því takmörkuð áhrif. „Við sjáum ekku fyrir okkur að þetta geti gengið lengur. Við viljum ríkisrekið heilbrigðiskerfi en ekki á kostnað virðingar og lífsgæða heilbrigðisstarfsfólk. Þetta er erfitt starf og okkur finnst við lítilsvirt,“ sagði Salvador Piris ungbarnalæknir við AP. Faraldurinn heldur áfram að versna víðar í álfunni. Rússnesk stjórnvöld tóku í dag upp grímuskyldu. 320 létust af völdum veirunnar í gær og er það met þar í landi. Á Ítalíu hefur herinn verið fenginn til þess að aðstoða við skimun í Róm. Um 1.400 hermenn starfa nú á tvö hundruð skimunarstöðvum í borginni. „Þetta verður svo gert á landsvísu. Á öllum þessum stöðvum munu hermenn vinna með almennum borgurum, læknum, hjúkrunarfræðingum og yfirvöldum,“ sagði Saverio Pirro ofursti. Þá var útgöngubann sett á í Rottal-Inn sýslu í Bæjaralandi Þýskalands í dag vegna fjölgunar smitaðra. Um tvö hundruð hafa smitast í sýslunni síðustu vikuna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Rússland Þýskaland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða. Sólarhringslangt verkfall spænskra lækna er það fyrsta í aldarfjórðung. Ósætti er innan stéttarinnar með slæmar vinnuaðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og veikburða heilbrigðiskerfi. Yfirvöld höfðu þó fyrirskipað að minnsta kosti áttatíu prósenta mönnun og hafði verkfallið því takmörkuð áhrif. „Við sjáum ekku fyrir okkur að þetta geti gengið lengur. Við viljum ríkisrekið heilbrigðiskerfi en ekki á kostnað virðingar og lífsgæða heilbrigðisstarfsfólk. Þetta er erfitt starf og okkur finnst við lítilsvirt,“ sagði Salvador Piris ungbarnalæknir við AP. Faraldurinn heldur áfram að versna víðar í álfunni. Rússnesk stjórnvöld tóku í dag upp grímuskyldu. 320 létust af völdum veirunnar í gær og er það met þar í landi. Á Ítalíu hefur herinn verið fenginn til þess að aðstoða við skimun í Róm. Um 1.400 hermenn starfa nú á tvö hundruð skimunarstöðvum í borginni. „Þetta verður svo gert á landsvísu. Á öllum þessum stöðvum munu hermenn vinna með almennum borgurum, læknum, hjúkrunarfræðingum og yfirvöldum,“ sagði Saverio Pirro ofursti. Þá var útgöngubann sett á í Rottal-Inn sýslu í Bæjaralandi Þýskalands í dag vegna fjölgunar smitaðra. Um tvö hundruð hafa smitast í sýslunni síðustu vikuna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Rússland Þýskaland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira