Fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni sem klárar járnkarl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2020 15:01 Chris Nikic kemur í mark. getty/Michael Reaves Þríþrautarkappinn Chris Nikic skráði sig á spjöld íþróttasögunnar um helgina þegar hann varð fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára svokallaðan Járnkarl. Mótið fór fram í Panama City í Flórída, heimaríki Nikic. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,86 kílómetra, hjóla 180,25 kílómetra og hlaupa heilt maraþon (42,2 kílómetra). Nikic kom í mark á sextán klukkutímum, 46 mínútum og níu sekúndum. Keppendur þurftu að klára Járnkarlinn á sautján klukkutímum eða minna og Nikic var því vel undir niðurskurðartímanum. Hann fékk afrek sitt skráð í heimsmetabók Guinness. .@ChrisNikic, YOU ARE AN IRONMAN! Congratulations Chris on becoming the first person with Down syndrome to finish an IRONMAN. You have shattered barriers while proving without a doubt that Anything is Possible! (1/3) pic.twitter.com/YMa1ix0DGH— IRONMAN Triathlon (@IRONMANtri) November 8, 2020 „Markmið sett og markmiði náð. Tími til að setja sér ný og stærri markmið fyrir 2021,“ skrifaði Nikic á Instagram þar sem hann er með rúmlega 71 þúsund fylgjendur. View this post on Instagram IRONMAN. Goal set and achieved. Time to set a new and BIGGER Goal for 2021. Whatever it is the strategy is the same. 1% Better every day. YES, I did the work but I had angels helping me. God surrounded me with Angels. Best part of all. New family and friends. All about awareness and inclusion. Awareness for Down Syndrome and Special Olympics. Inclusion for all of us with all of you. I m sorry for not responding personally to all your messages. It s amazing but overwhelming because I got 33K new followers and messages since yesterday. I will try and catch up. If you want to support my mission for Down Syndrome and Special Olympics go to my website www.ChrisNikic.com because 100% of the donations go to my charities. I achieved my goal and now I want to help others like me. Thank you to @ironmantri and @im_foundation for making it possible. Thank you @specialolympics @specialolympicsfl for starting the triathlon program. Thank you @rodsracing for giving a home to babies like me. I will be thanking so many more people over the coming days. But I must start with the 3 Angels who trained with me and did the race with me. Dan, Jenn and Carlos. #inclusion A post shared by Chris Nikic (@chrisnikic) on Nov 8, 2020 at 7:54am PST Nikic, sem er 21 árs, setur stefnuna á að keppa á Ólympíumóti fatlaðra 2022 sem fer fram í Orlando í Flórída. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot frá afreki Nikic um helgina. Klippa: Kláraði Járnkarl Þríþraut Downs-heilkenni Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Þríþrautarkappinn Chris Nikic skráði sig á spjöld íþróttasögunnar um helgina þegar hann varð fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára svokallaðan Járnkarl. Mótið fór fram í Panama City í Flórída, heimaríki Nikic. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,86 kílómetra, hjóla 180,25 kílómetra og hlaupa heilt maraþon (42,2 kílómetra). Nikic kom í mark á sextán klukkutímum, 46 mínútum og níu sekúndum. Keppendur þurftu að klára Járnkarlinn á sautján klukkutímum eða minna og Nikic var því vel undir niðurskurðartímanum. Hann fékk afrek sitt skráð í heimsmetabók Guinness. .@ChrisNikic, YOU ARE AN IRONMAN! Congratulations Chris on becoming the first person with Down syndrome to finish an IRONMAN. You have shattered barriers while proving without a doubt that Anything is Possible! (1/3) pic.twitter.com/YMa1ix0DGH— IRONMAN Triathlon (@IRONMANtri) November 8, 2020 „Markmið sett og markmiði náð. Tími til að setja sér ný og stærri markmið fyrir 2021,“ skrifaði Nikic á Instagram þar sem hann er með rúmlega 71 þúsund fylgjendur. View this post on Instagram IRONMAN. Goal set and achieved. Time to set a new and BIGGER Goal for 2021. Whatever it is the strategy is the same. 1% Better every day. YES, I did the work but I had angels helping me. God surrounded me with Angels. Best part of all. New family and friends. All about awareness and inclusion. Awareness for Down Syndrome and Special Olympics. Inclusion for all of us with all of you. I m sorry for not responding personally to all your messages. It s amazing but overwhelming because I got 33K new followers and messages since yesterday. I will try and catch up. If you want to support my mission for Down Syndrome and Special Olympics go to my website www.ChrisNikic.com because 100% of the donations go to my charities. I achieved my goal and now I want to help others like me. Thank you to @ironmantri and @im_foundation for making it possible. Thank you @specialolympics @specialolympicsfl for starting the triathlon program. Thank you @rodsracing for giving a home to babies like me. I will be thanking so many more people over the coming days. But I must start with the 3 Angels who trained with me and did the race with me. Dan, Jenn and Carlos. #inclusion A post shared by Chris Nikic (@chrisnikic) on Nov 8, 2020 at 7:54am PST Nikic, sem er 21 árs, setur stefnuna á að keppa á Ólympíumóti fatlaðra 2022 sem fer fram í Orlando í Flórída. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot frá afreki Nikic um helgina. Klippa: Kláraði Járnkarl
Þríþraut Downs-heilkenni Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira