Fjárlög næsta árs samþykkt á Alþingi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. desember 2020 23:03 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Vilhelm Fjárlög 2021 voru samþykkt á Alþingi nú rétt eftir klukkan tíu með 33 atkvæðum en 28 greiddu ekki atkvæði. Fjárlögin markast af viðbrögðum stjórnvalda við áhrifum kreppunnar sem fylgir kórónuveirufaraldrinum. Útgjöld verða aukin um 55 milljarða króna og gert er ráð fyrir um 320 milljóna króna halla á næsta ári. Umfangsmesta aðgerðin í breytingartillögum fjárlaganefndar Alþingis eru viðspyrnustyrkir til fyrirtækja sem nema um tuttugu milljörðum króna. „Ég vil segja fyrir mitt leiti að mér finnst að samstarfið hafi þrátt fyrir þessar ótrúlega erfiðu og sérstöku aðstæður verið mjög gott og nefndin hér í þinginu unnið merkilegt starf við erfiðar aðstæður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra í ræðustóli þegar hann gerði grein fyrir atkvæði sínu. „Ég hef trú á því að ríkisstjórnin sé með þessum fjárlögum að leggja grunn að viðspyrnu sem mun reynast okkur gríðarlega dýrmæt á komandi árum þegar við þurfum sem samfélag, sem hagkerfi á vexti að halda,“ sagði Bjarni. Nokkrar breytingartillögur við fjármálafrumvarpið voru felldar, meðal annars tillaga Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um fæðingarorlofsstyrki og lífeyri aldraðar. Þá var tillaga Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka, um 60 milljóna króna árlegt framlag til að koma á fót sjálfstæðri innlendri mannréttindastofnun felld. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Fjárlagafrumvarp 2021 Tengdar fréttir Sprengisandur: Málefni barna, miðhálendisþjóðgarður og fjárlög Sprengisandur er á dagskrá í dag líkt og alla sunnudaga klukkan 10. 13. desember 2020 09:12 „Ríkisstjórnin hefði ekki tekið svona há lán ef ekki væru níu mánuðir í kosningar“ Fjárlög næsta árs markast af viðbrögðum stjórnvalda við áhrifum kreppunnar sem fylgir kórónuveirufaraldrinum. Þetta sagði Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar þegar hann mælti fyrir breytingartillögum meirihluta nefndarinnar við aðra umræðu um fjárlög á Alþingi í dag. 10. desember 2020 20:00 Gera ráð fyrir 320 milljarða hallarekstri ríkissjóðs Hallarekstur ríkissjóðs á næsta ári er áætlaður 10,4% af vergri landsframleiðslu að teknu tilliti til þeirra breytingatillagna sem meirihluti fjárlaganefndar Alþingis gerir grein fyrir í nefndaráliti við fjáraukalög sem dreift var á Alþingi í dag. 9. desember 2020 21:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Útgjöld verða aukin um 55 milljarða króna og gert er ráð fyrir um 320 milljóna króna halla á næsta ári. Umfangsmesta aðgerðin í breytingartillögum fjárlaganefndar Alþingis eru viðspyrnustyrkir til fyrirtækja sem nema um tuttugu milljörðum króna. „Ég vil segja fyrir mitt leiti að mér finnst að samstarfið hafi þrátt fyrir þessar ótrúlega erfiðu og sérstöku aðstæður verið mjög gott og nefndin hér í þinginu unnið merkilegt starf við erfiðar aðstæður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra í ræðustóli þegar hann gerði grein fyrir atkvæði sínu. „Ég hef trú á því að ríkisstjórnin sé með þessum fjárlögum að leggja grunn að viðspyrnu sem mun reynast okkur gríðarlega dýrmæt á komandi árum þegar við þurfum sem samfélag, sem hagkerfi á vexti að halda,“ sagði Bjarni. Nokkrar breytingartillögur við fjármálafrumvarpið voru felldar, meðal annars tillaga Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um fæðingarorlofsstyrki og lífeyri aldraðar. Þá var tillaga Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka, um 60 milljóna króna árlegt framlag til að koma á fót sjálfstæðri innlendri mannréttindastofnun felld.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Fjárlagafrumvarp 2021 Tengdar fréttir Sprengisandur: Málefni barna, miðhálendisþjóðgarður og fjárlög Sprengisandur er á dagskrá í dag líkt og alla sunnudaga klukkan 10. 13. desember 2020 09:12 „Ríkisstjórnin hefði ekki tekið svona há lán ef ekki væru níu mánuðir í kosningar“ Fjárlög næsta árs markast af viðbrögðum stjórnvalda við áhrifum kreppunnar sem fylgir kórónuveirufaraldrinum. Þetta sagði Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar þegar hann mælti fyrir breytingartillögum meirihluta nefndarinnar við aðra umræðu um fjárlög á Alþingi í dag. 10. desember 2020 20:00 Gera ráð fyrir 320 milljarða hallarekstri ríkissjóðs Hallarekstur ríkissjóðs á næsta ári er áætlaður 10,4% af vergri landsframleiðslu að teknu tilliti til þeirra breytingatillagna sem meirihluti fjárlaganefndar Alþingis gerir grein fyrir í nefndaráliti við fjáraukalög sem dreift var á Alþingi í dag. 9. desember 2020 21:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Sprengisandur: Málefni barna, miðhálendisþjóðgarður og fjárlög Sprengisandur er á dagskrá í dag líkt og alla sunnudaga klukkan 10. 13. desember 2020 09:12
„Ríkisstjórnin hefði ekki tekið svona há lán ef ekki væru níu mánuðir í kosningar“ Fjárlög næsta árs markast af viðbrögðum stjórnvalda við áhrifum kreppunnar sem fylgir kórónuveirufaraldrinum. Þetta sagði Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar þegar hann mælti fyrir breytingartillögum meirihluta nefndarinnar við aðra umræðu um fjárlög á Alþingi í dag. 10. desember 2020 20:00
Gera ráð fyrir 320 milljarða hallarekstri ríkissjóðs Hallarekstur ríkissjóðs á næsta ári er áætlaður 10,4% af vergri landsframleiðslu að teknu tilliti til þeirra breytingatillagna sem meirihluti fjárlaganefndar Alþingis gerir grein fyrir í nefndaráliti við fjáraukalög sem dreift var á Alþingi í dag. 9. desember 2020 21:17