Fluguhnýtingarkassar smíðaðir af föngum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. desember 2020 20:06 Jón Ingi Jónsson, fangavörður og umsjónarmaður smíðaverkstæðisins á Litla Hrauni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fluguhnýtingar kassar smíðaðir af föngum á Litla Hrauni renna út eins og heitar lummur til veiðimanna, sem þurfa að geyma flugurnar sínum á góðum stað. Efni úr gömlu varðstjóraborði á Litla Hrauni er meðal annars notað í kassana. Það er stöðugt verið að vinna í því að vinna verkefni fyrri fangana á Litla Hrauni. Á staðnum er smíðaverkstæði þar sem fangarnir taka að sér ýmis verkefni en það nýjasta hjá þeim er að smíða fluguhnýtingar kassa. „Svona verkefni ræktar samband á milli handar og huga og hjálpar föngnum aðeins að gleyma í hvernig aðstæðum þeir eru. Það er þannig að það er einn maður hérna sem heitir Jón Þór og er meðferðarfulltrúi hérna, sem er ógurlegur fluguveiðimaður, hann gaukaði þessari hugmynd að mér,“ segir Jón Ingi Jónsson, fangavörður og umsjónarmaður smíðaverkstæðisins á Litla Hrauni. Fangarnir hafa smíðað eða eru að smíða fimmtán fluguhnýtingar kassa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Ingi segir fangana hafa mjög gaman af þessu verkefni, ekki síst vegna þess hvað það fær góðar viðtökur og hvað margir veiðimenn hafi áhuga á að eignast svona kassa. „Þetta kennir drengjunum að vinna með höndum og láta daginn líða við svona uppbyggjandi störf.“ Jón Ingi segir frábært að stýra verkstæðinu á Litla Hrauni og sjá hvað margir af föngnum eru mikil verkmenn. Árborg Fangelsismál Stangveiði Handverk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Það er stöðugt verið að vinna í því að vinna verkefni fyrri fangana á Litla Hrauni. Á staðnum er smíðaverkstæði þar sem fangarnir taka að sér ýmis verkefni en það nýjasta hjá þeim er að smíða fluguhnýtingar kassa. „Svona verkefni ræktar samband á milli handar og huga og hjálpar föngnum aðeins að gleyma í hvernig aðstæðum þeir eru. Það er þannig að það er einn maður hérna sem heitir Jón Þór og er meðferðarfulltrúi hérna, sem er ógurlegur fluguveiðimaður, hann gaukaði þessari hugmynd að mér,“ segir Jón Ingi Jónsson, fangavörður og umsjónarmaður smíðaverkstæðisins á Litla Hrauni. Fangarnir hafa smíðað eða eru að smíða fimmtán fluguhnýtingar kassa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Ingi segir fangana hafa mjög gaman af þessu verkefni, ekki síst vegna þess hvað það fær góðar viðtökur og hvað margir veiðimenn hafi áhuga á að eignast svona kassa. „Þetta kennir drengjunum að vinna með höndum og láta daginn líða við svona uppbyggjandi störf.“ Jón Ingi segir frábært að stýra verkstæðinu á Litla Hrauni og sjá hvað margir af föngnum eru mikil verkmenn.
Árborg Fangelsismál Stangveiði Handverk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira