Bjóða 85 ára og eldri sem búa einir að fá símavin í ljósi ástandsins Eiður Þór Árnason skrifar 1. apríl 2020 10:25 Verkefninu var komið á fót í Reykjavík vegna faraldurs kórónuveiru. Vísir/vilhelm Hringt verður í allt fólk á aldrinum 85 ára og eldri sem býr einsamalt í Reykjavík og hefur notið þjónustu borgarinnar. Í símtalinu verður líðan þeirra og aðstæður kannaðar ásamt því að fólki verður boðið að eignast símaspjallvin. Verkefnið hefur fengið heitið Spjöllum saman og er ætlað að draga úr félagslegri einangrun eldri borgara nú þegar minna er um nánd og samskipti vegna faraldurs kórónuveiru. Um er að ræða nýtt samstarfsverkefni velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Landssambands eldri borgara og Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að starfsfólk félagsmiðstöðva fullorðinna í Reykjavík muni hringja fyrsta símtalið til þeirra sem falla í umræddan hóp. „Með símtalinu á að veita félagslegan stuðning í formi spjalls á forsendum hvers og eins. Starfsmenn segja frá verkefninu og frá sjálfboðaliðum í hverfinu sem langi til þess að sýna náungakærleika á meðan þetta ástand vari.“ Í kjölfarið verði fólki boðið að fá símtal frá sjálfboðaliða á næstu dögum. Sjálfboðaliðar munu koma frá Landssambandi eldri borgara og Félagi eldri borgara í Reykjavík en auk þeirra er leitað að fleiri sjálfboðaliðum. Símaspjallið er viðbót við aðra þjónustu Reykjavíkurborgar á borð við heimaþjónustu og heimahjúkrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira
Hringt verður í allt fólk á aldrinum 85 ára og eldri sem býr einsamalt í Reykjavík og hefur notið þjónustu borgarinnar. Í símtalinu verður líðan þeirra og aðstæður kannaðar ásamt því að fólki verður boðið að eignast símaspjallvin. Verkefnið hefur fengið heitið Spjöllum saman og er ætlað að draga úr félagslegri einangrun eldri borgara nú þegar minna er um nánd og samskipti vegna faraldurs kórónuveiru. Um er að ræða nýtt samstarfsverkefni velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Landssambands eldri borgara og Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að starfsfólk félagsmiðstöðva fullorðinna í Reykjavík muni hringja fyrsta símtalið til þeirra sem falla í umræddan hóp. „Með símtalinu á að veita félagslegan stuðning í formi spjalls á forsendum hvers og eins. Starfsmenn segja frá verkefninu og frá sjálfboðaliðum í hverfinu sem langi til þess að sýna náungakærleika á meðan þetta ástand vari.“ Í kjölfarið verði fólki boðið að fá símtal frá sjálfboðaliða á næstu dögum. Sjálfboðaliðar munu koma frá Landssambandi eldri borgara og Félagi eldri borgara í Reykjavík en auk þeirra er leitað að fleiri sjálfboðaliðum. Símaspjallið er viðbót við aðra þjónustu Reykjavíkurborgar á borð við heimaþjónustu og heimahjúkrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira