Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 10:30 Elvar Örn Jónsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu í gær og var öflugur á báðum endum vallarins. Getty/Jörg Schüler Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 26-24, á móti Portúgal í undankeppni EM 2022 í gærkvöldi. HB Staz tók saman tölfræði íslenska liðsins eins og venjulega og þar er alltaf boðið upp á frammistöðumat út frá tölfræðinni. Elvar Örn fékk 8,0 í einkunn hjá HB Statz en enginn annar leikmaður liðsins fékk hærra en sjö í einkunn. Næstbestu leikmenn liðsins samkvæmt tölfræðinni voru þeir Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson sem báðir fengu 6,7 í einkunn. Þeir voru því 1,3 lægri en Elvar. Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk úr tíu skotum í leiknum og var einnig með fjögur sköpuð færi og tvær stoðsendingar. Hann náði sínum fjórum löglegum stöðvunum og varði eitt skot. Elvar Örn og Bjarki Már Elísson voru markahæstir með sex mörk hvor en Janus Daði Smárason gaf flestar stoðsendingar eða fjórar. Elvar Örn var einnig besti sóknarmaður íslenska liðsins og svo besti varnarmaðurinn ásamt Ými Erni Gíslasyni. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 26-24, á móti Portúgal í undankeppni EM 2022 í gærkvöldi. HB Staz tók saman tölfræði íslenska liðsins eins og venjulega og þar er alltaf boðið upp á frammistöðumat út frá tölfræðinni. Elvar Örn fékk 8,0 í einkunn hjá HB Statz en enginn annar leikmaður liðsins fékk hærra en sjö í einkunn. Næstbestu leikmenn liðsins samkvæmt tölfræðinni voru þeir Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson sem báðir fengu 6,7 í einkunn. Þeir voru því 1,3 lægri en Elvar. Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk úr tíu skotum í leiknum og var einnig með fjögur sköpuð færi og tvær stoðsendingar. Hann náði sínum fjórum löglegum stöðvunum og varði eitt skot. Elvar Örn og Bjarki Már Elísson voru markahæstir með sex mörk hvor en Janus Daði Smárason gaf flestar stoðsendingar eða fjórar. Elvar Örn var einnig besti sóknarmaður íslenska liðsins og svo besti varnarmaðurinn ásamt Ými Erni Gíslasyni. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8
Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21