Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 13:15 LeBron James treður boltanum í körfuna í leik með Los Angeles Lakers í NBA deildinni. Getty/Ronald Cortes NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, tvíbura sem léku með Kjartani í Stjörnunni. Tvíburarnir eru þó langt frá því að vera sammála um NBA-deildina en Birkir er mikill stuðningsmaður Los Angeles Lakers á meðan Einir heldur með Chicago Bulls. Kjartan Atli, sem er harður stuðningsmaður Boston Celtics, telur Lakers liðið vera langt um betur mannað en önnur lið deildarinnar. „Það kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár,“ bætir Einir við. Þremenningarnir hrósa stjórn Los Angeles Lakers fyrir að hafa sótt sterka leikmenn á undirbúningstímabilinu. „Þeim tekst að fá ótrúlegustu leikmenn fyrir nánast engan pening,“ segir Birkir og bætir við: „Í nútíma íþróttum eru ekki margir leikmenn sem vilja koma og spila frítt, eða svo gott sem.“ Lakers-liðið bætti við sig Montrezl Harrell, sem hefur undanfarin ár verið einn besti leikmaður deildarinnar sem kemur inn af varamannabekknum. Harrell lék áður hjá nágrönnunum í Los Angeles Clippers en færði sig yfir til Lakers fyrir þetta tímabil. Þremenningarnir eru á því að Harrell passi fullkomlega inn í leikmannahóp Lakers, þá sérstaklega með Anthony Davis sem vill spila stöðu kraftframherja. Rætt er um öll lið NBA-deildarinnar í þættinum og má hlusta á umræðurnar í spilaranum hér fyrir ofan. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, tvíbura sem léku með Kjartani í Stjörnunni. Tvíburarnir eru þó langt frá því að vera sammála um NBA-deildina en Birkir er mikill stuðningsmaður Los Angeles Lakers á meðan Einir heldur með Chicago Bulls. Kjartan Atli, sem er harður stuðningsmaður Boston Celtics, telur Lakers liðið vera langt um betur mannað en önnur lið deildarinnar. „Það kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár,“ bætir Einir við. Þremenningarnir hrósa stjórn Los Angeles Lakers fyrir að hafa sótt sterka leikmenn á undirbúningstímabilinu. „Þeim tekst að fá ótrúlegustu leikmenn fyrir nánast engan pening,“ segir Birkir og bætir við: „Í nútíma íþróttum eru ekki margir leikmenn sem vilja koma og spila frítt, eða svo gott sem.“ Lakers-liðið bætti við sig Montrezl Harrell, sem hefur undanfarin ár verið einn besti leikmaður deildarinnar sem kemur inn af varamannabekknum. Harrell lék áður hjá nágrönnunum í Los Angeles Clippers en færði sig yfir til Lakers fyrir þetta tímabil. Þremenningarnir eru á því að Harrell passi fullkomlega inn í leikmannahóp Lakers, þá sérstaklega með Anthony Davis sem vill spila stöðu kraftframherja. Rætt er um öll lið NBA-deildarinnar í þættinum og má hlusta á umræðurnar í spilaranum hér fyrir ofan. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira