Naumt tap hjá Degi eftir háspennuleik Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2021 15:58 Dagur Sigurðsson er að gera góða hluti með Japan. TF-Images/Getty Eftir flott jafntefli gegn Króatíu í fyrstu umferðinni í riðlakeppninni á HM í Egyptalandi, töpuðu lærisveinar Dags Sigurðssonar í Japan gegn Katar í dag, 31-29. Japanarnir spiluðu stórskemmtilega í fyrri hálfleik og héldu uppteknum hætti frá því í fyrsta leiknum. Sóknarleikurinn frábær og voru þeir 15-14 yfir í leikhlé. Katar mætti hins vegar af miklum krafti út í síðari hálfleikinn og var fljótlega komið með sex marka forystu. Lærisveinar Dags voru þó ekki hættir og átta mínútum fyrir leikslok var allt jafnt, 26-26. Á lokasprettinum voru Katarmenn sterkari. Japan klúðraði vítakasti er rúm mínúta var eftir og þeir gátu jafnað en lokatölur 31-29. Frankis Marzo var magnaður í liði Katar. Hann gerði ellefu mörk. Remi Anri Doi var markahæstur hjá Japan með sjö mörk. Katar unnu Angóla í fyrsta leiknum og eru því með fjögur stig en Japan er með eitt stig. Japan hefur heillað mig á HM. Miklar framfarir þrátt fyrir tap í dag. Verða hættulegir á OL á heimavelli í sumar. Dagur að vinna afar gott starf. Annars góður.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 17, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
Japanarnir spiluðu stórskemmtilega í fyrri hálfleik og héldu uppteknum hætti frá því í fyrsta leiknum. Sóknarleikurinn frábær og voru þeir 15-14 yfir í leikhlé. Katar mætti hins vegar af miklum krafti út í síðari hálfleikinn og var fljótlega komið með sex marka forystu. Lærisveinar Dags voru þó ekki hættir og átta mínútum fyrir leikslok var allt jafnt, 26-26. Á lokasprettinum voru Katarmenn sterkari. Japan klúðraði vítakasti er rúm mínúta var eftir og þeir gátu jafnað en lokatölur 31-29. Frankis Marzo var magnaður í liði Katar. Hann gerði ellefu mörk. Remi Anri Doi var markahæstur hjá Japan með sjö mörk. Katar unnu Angóla í fyrsta leiknum og eru því með fjögur stig en Japan er með eitt stig. Japan hefur heillað mig á HM. Miklar framfarir þrátt fyrir tap í dag. Verða hættulegir á OL á heimavelli í sumar. Dagur að vinna afar gott starf. Annars góður.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 17, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira