Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2021 16:41 Rúrik Gíslason fer af stað í tökur á þáttunum Let´s Dance 5. febrúar. Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Rúrik mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þátttöku sína í þáttunum og fríið í Brasilíu sem hann var í síðustu vikur með kærustunni sinni Nathalia Soliani. „Það er yndislegt að vera þarna og allir mjög rólegir. Eini gallinn er að það er svolítið há glæpatíðni þarna og ég var til dæmis hvattur til að keyra yfir á rauðu ef ég væri á ferðinni um nótt,“ segir Rúrik um síðustu vikur í Brasilíu. „Ég þori ekki að fara með það hvort þetta sé eitthvað bilaðislega hættulegt því ég hef aldrei lent í neinu. Þumalputtareglan hjá innfæddum var sú að keyra yfir á rauðu.“ Eins og áður segir keppir hann í dansþætti í Þýskalandi. „Ég væri alveg tilbúinn að byrja æfa aðeins og fara yfir grunnsporin en við megum það ekki,“ segir Rúrik og bætir við að hann hafi alveg trú á því að það sé taktur í honum. „Fyrsti mánuðurinn verður tekin upp og hefjast þær 5. febrúar. Þá verða bara svona hóptímar og ég hef ekki enn fengið dansfélaga. Svo bara viku fyrir fyrsta þáttinn í beinni útsendingu fær maður dansfélaga,“ segir Rúrik og bætir við að Íslendingar þekki kannski ekki marga sem taka þátt. „Hálfsystir Baracks Obama er þarna og mér fannst það frekar áhugavert. Annars held ég að þýskt fólk sé ekkert sérlega vinsælt hér á Íslandi.“ Maya Soetoro-Ng er hálfsystir Baracks Obama sem var 44. forseti Bandaríkjanna. Dans Barack Obama Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Rúrik mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þátttöku sína í þáttunum og fríið í Brasilíu sem hann var í síðustu vikur með kærustunni sinni Nathalia Soliani. „Það er yndislegt að vera þarna og allir mjög rólegir. Eini gallinn er að það er svolítið há glæpatíðni þarna og ég var til dæmis hvattur til að keyra yfir á rauðu ef ég væri á ferðinni um nótt,“ segir Rúrik um síðustu vikur í Brasilíu. „Ég þori ekki að fara með það hvort þetta sé eitthvað bilaðislega hættulegt því ég hef aldrei lent í neinu. Þumalputtareglan hjá innfæddum var sú að keyra yfir á rauðu.“ Eins og áður segir keppir hann í dansþætti í Þýskalandi. „Ég væri alveg tilbúinn að byrja æfa aðeins og fara yfir grunnsporin en við megum það ekki,“ segir Rúrik og bætir við að hann hafi alveg trú á því að það sé taktur í honum. „Fyrsti mánuðurinn verður tekin upp og hefjast þær 5. febrúar. Þá verða bara svona hóptímar og ég hef ekki enn fengið dansfélaga. Svo bara viku fyrir fyrsta þáttinn í beinni útsendingu fær maður dansfélaga,“ segir Rúrik og bætir við að Íslendingar þekki kannski ekki marga sem taka þátt. „Hálfsystir Baracks Obama er þarna og mér fannst það frekar áhugavert. Annars held ég að þýskt fólk sé ekkert sérlega vinsælt hér á Íslandi.“ Maya Soetoro-Ng er hálfsystir Baracks Obama sem var 44. forseti Bandaríkjanna.
Dans Barack Obama Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira