„Vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. janúar 2021 21:41 Emil Barja var verulega ósáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Vísir/Bára Emil Barja fyrirliði Hauka var ósáttur eftir tap hans manna gegn Grindavík í HS Orku höllinni í kvöld. Haukar eru með þrjú töp á bakinu eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Domino´s deildinni. „Mér fannst við vera þungir. Við vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti, við vorum ekki að koma úr blokkeringum af krafti og þær voru ekki nógu góðar hjá okkur. Sóknarleikurinn yfirhöfuð er ekki nógu góður, of einhæfur og við vorum ekki að finna það sem við vorum að leita að í kerfunum,“ sagði Emil í samtali við Vísi eftir leik. Sóknarleikur Hauka olli þeim líka vandræðum í síðasta leik gegn Keflavík en Emil sagði stuttur tími á milli leikja ekki vera málið. „Við erum búnir að hlaupa kerfin allan desember, við kunnum þau og vitum hvert við eigum að fara. Það er eins og við treystum því ekki að við getum fengið opin skot ef við hlaupum þau til enda.“ Emil var heldur ekki ánægður með varnarleik síns liðs í dag. „Í raun ekki. Mér fannst við geta gert miklu betur, þeir voru að fá opin skot og róteringarnar voru oft vitlausar hjá okkur. Við vorum að hjálpa vitlausum mönnum, þeir voru að taka einföld kerfi og það kom enginn til að hjálpa. Við getum gert miklu betur.“ Haukar eru með einn sigur eftir fyrstu fjórar umferðirnar í deildinni. „Alls ekki nein óskastaða. Við verðum bara að halda áfram. Við þurfum að treysta á kerfin, við erum með góð kerfi og við þurfum að hlaupa með einhverju markmiði. Ekki bara ein sending og skot eða ein blokkering og skot. Þetta eru kerfi sem geta gefið okkur fullt ef við bara hlaupum þau almennilega og treystum á þau.“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sjá meira
„Mér fannst við vera þungir. Við vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti, við vorum ekki að koma úr blokkeringum af krafti og þær voru ekki nógu góðar hjá okkur. Sóknarleikurinn yfirhöfuð er ekki nógu góður, of einhæfur og við vorum ekki að finna það sem við vorum að leita að í kerfunum,“ sagði Emil í samtali við Vísi eftir leik. Sóknarleikur Hauka olli þeim líka vandræðum í síðasta leik gegn Keflavík en Emil sagði stuttur tími á milli leikja ekki vera málið. „Við erum búnir að hlaupa kerfin allan desember, við kunnum þau og vitum hvert við eigum að fara. Það er eins og við treystum því ekki að við getum fengið opin skot ef við hlaupum þau til enda.“ Emil var heldur ekki ánægður með varnarleik síns liðs í dag. „Í raun ekki. Mér fannst við geta gert miklu betur, þeir voru að fá opin skot og róteringarnar voru oft vitlausar hjá okkur. Við vorum að hjálpa vitlausum mönnum, þeir voru að taka einföld kerfi og það kom enginn til að hjálpa. Við getum gert miklu betur.“ Haukar eru með einn sigur eftir fyrstu fjórar umferðirnar í deildinni. „Alls ekki nein óskastaða. Við verðum bara að halda áfram. Við þurfum að treysta á kerfin, við erum með góð kerfi og við þurfum að hlaupa með einhverju markmiði. Ekki bara ein sending og skot eða ein blokkering og skot. Þetta eru kerfi sem geta gefið okkur fullt ef við bara hlaupum þau almennilega og treystum á þau.“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sjá meira