Handbolta-Shaq og félagar dönsuðu af gleði eftir fyrsta sigurinn á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2021 15:00 Kongómenn, með Gauthier Mvumbi í broddi fylkingar, fagna sigrinum á Angólamönnum í gær. ihf Kongó vann sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta frá upphafi þegar liðið sigraði Angóla, 31-32, í Forsetabikarnum á HM í Egyptalandi í gær. Kongó tapaði öllum leikjum sínum í riðlakeppninni en byrjaði Forsetabikarinn á því að vinna Angóla í hörkuleik. Kongómenn voru eðlilega ánægðir með þennan sögulega sigur og dönsuðu af gleði eftir leik. Þar fór óvæntasta stjarna heimsmeistaramótsins, línutröllið Gauthier Mvumbi, fremstur í flokki eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Mvumbi hafði reyndar nokkuð hægt um sig í leiknum gegn Angóla og skoraði aðeins tvö mörk. Hann hefur alls skorað fimmtán mörk á HM úr sautján skotum. Þessi 26 ára línumaður Dreux í frönsku D-deildinni hefur vakið mikla athygli á HM og fengið viðurnefnið Shaq handboltans. O'Neal sjálfur virðist hafa frétt af þessu og hann sendi Mvumbi skilaboð á Instagram. Í viðtali við heimasíðu IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, sagðist Mvumbi fagna athyglinni sem hann hafi fengið á HM. „Þegar það er talað um mig, er talað um Kongó. Við erum á HM í fyrsta sinn og það er talað um liðið okkar. Það er jákvætt fyrir ímynd okkar,“ sagði Mvumbi. Mvumbi og félagar í Kongó mæta Túnis í næsta leik sínum í Forsetabikarnum. Ef Kongó vinnur er liðið öruggt með efsta sæti riðils I og á þar með möguleika á að vinna Forsetabikarinn. HM 2021 í handbolta Austur-Kongó Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Sjá meira
Kongó tapaði öllum leikjum sínum í riðlakeppninni en byrjaði Forsetabikarinn á því að vinna Angóla í hörkuleik. Kongómenn voru eðlilega ánægðir með þennan sögulega sigur og dönsuðu af gleði eftir leik. Þar fór óvæntasta stjarna heimsmeistaramótsins, línutröllið Gauthier Mvumbi, fremstur í flokki eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Mvumbi hafði reyndar nokkuð hægt um sig í leiknum gegn Angóla og skoraði aðeins tvö mörk. Hann hefur alls skorað fimmtán mörk á HM úr sautján skotum. Þessi 26 ára línumaður Dreux í frönsku D-deildinni hefur vakið mikla athygli á HM og fengið viðurnefnið Shaq handboltans. O'Neal sjálfur virðist hafa frétt af þessu og hann sendi Mvumbi skilaboð á Instagram. Í viðtali við heimasíðu IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, sagðist Mvumbi fagna athyglinni sem hann hafi fengið á HM. „Þegar það er talað um mig, er talað um Kongó. Við erum á HM í fyrsta sinn og það er talað um liðið okkar. Það er jákvætt fyrir ímynd okkar,“ sagði Mvumbi. Mvumbi og félagar í Kongó mæta Túnis í næsta leik sínum í Forsetabikarnum. Ef Kongó vinnur er liðið öruggt með efsta sæti riðils I og á þar með möguleika á að vinna Forsetabikarinn.
HM 2021 í handbolta Austur-Kongó Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Sjá meira