Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 19:03 Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk í fyrri hálfleik en aðeins tvö mörk í þeim síðari. EPA-EFE/Petr David Josek Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Frakklandi, 26-28 í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslensku strákarnir áttu mjög flotta frammistöðu í kvöld á móti sterku frönsku liði og það var allt annað að sjá suma hluti sem höfðu dregið liðið niður í tapleikjunum á móti Sviss og Portúgal. Íslenska liðið fékk núna níu mörk úr hraðaupphlaupum og seinni bylgju þar af komu sex þeirra í fyrri hálfleik. Það hægðist á hröðum upphlaupum í seinni hálfleik. Íslensku strákarnir voru líka miklu grimmari að láta vaða fyrir utan en þeir nýtt átta af fjórtán langskotum sínum. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir eftir 41 mínútu, 22-20, en skoraði aðeins fjögur mörk á síðustu nítján mínútum leiksins. Frakkar nýttu sér það og sigldu fram úr. Það voru magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum. Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk úr níu skotum í fyrri hálfleiknum og Viggó Kristjánsson var með sjö mörk úr níu skotum í þeim síðari. Viggó Kristjánsson kom alls að ellefu mörkum í leiknum því hann gaf fjórar stoðsendingar í fyrri hálfleiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson kom líka inn og varði vel en oftar en ekki voru Frakkarnir bara að skapa sér alltof góð færi. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/1 2. Viggó Kristjánsson 7/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 7/1 2. Bjarki Már Elísson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (38%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 (25%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:11 2. Bjarki Már Elísson 58:59 3. Elvar Örn Jónsson 49:52 4. Viggó Kristjánsson 41:43 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 38:34 6. Ýmir Örn Gíslason 38:33 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Viggó Kristjánsson 9 3. Elvar Örn Jónsson 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ýmir Örn Gíslason 6 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Mörk skoruð í tómt mark Engin Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Kári Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 Flestir stolnir boltar: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Kári Kristjánsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Kári Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,7 2. Bjarki Már Elísson 8,3 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 4. Ólafur Guðmundsson 6,8 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,0 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Bjarki Már Elísson 7,5 4. Elliði Snær Viðarsson 6,9 5. Viggó Kristjánsson 6,7 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 1 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 (8-7) Mörk af línu: Frakkland +3 (2-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (9-5) Tapaðir boltar: Frakkland +4 (6-10) Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Frakkland +5 (19-14) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (2-1) Misheppnuð skot: Ísland +5 (20-15) Löglegar stöðvanir: Ísland +14 (26-12) Refsimínútur: Jafnt (10-10) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Frakkland -2 (2-4) 51. til 60. mínúta: Frakkland -2 (2-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Lok hálfleikja: Frakkland +2 (6-8) Fyrri hálfleikur: Frakkland +2 (14-16) Seinni hálfleikur: Jafnt (12-12) HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. 20. janúar 2021 16:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. 14. janúar 2021 21:38 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Frakklandi, 26-28 í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslensku strákarnir áttu mjög flotta frammistöðu í kvöld á móti sterku frönsku liði og það var allt annað að sjá suma hluti sem höfðu dregið liðið niður í tapleikjunum á móti Sviss og Portúgal. Íslenska liðið fékk núna níu mörk úr hraðaupphlaupum og seinni bylgju þar af komu sex þeirra í fyrri hálfleik. Það hægðist á hröðum upphlaupum í seinni hálfleik. Íslensku strákarnir voru líka miklu grimmari að láta vaða fyrir utan en þeir nýtt átta af fjórtán langskotum sínum. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir eftir 41 mínútu, 22-20, en skoraði aðeins fjögur mörk á síðustu nítján mínútum leiksins. Frakkar nýttu sér það og sigldu fram úr. Það voru magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum. Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk úr níu skotum í fyrri hálfleiknum og Viggó Kristjánsson var með sjö mörk úr níu skotum í þeim síðari. Viggó Kristjánsson kom alls að ellefu mörkum í leiknum því hann gaf fjórar stoðsendingar í fyrri hálfleiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson kom líka inn og varði vel en oftar en ekki voru Frakkarnir bara að skapa sér alltof góð færi. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/1 2. Viggó Kristjánsson 7/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 7/1 2. Bjarki Már Elísson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (38%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 (25%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:11 2. Bjarki Már Elísson 58:59 3. Elvar Örn Jónsson 49:52 4. Viggó Kristjánsson 41:43 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 38:34 6. Ýmir Örn Gíslason 38:33 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Viggó Kristjánsson 9 3. Elvar Örn Jónsson 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ýmir Örn Gíslason 6 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Mörk skoruð í tómt mark Engin Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Kári Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 Flestir stolnir boltar: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Kári Kristjánsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Kári Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,7 2. Bjarki Már Elísson 8,3 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 4. Ólafur Guðmundsson 6,8 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,0 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Bjarki Már Elísson 7,5 4. Elliði Snær Viðarsson 6,9 5. Viggó Kristjánsson 6,7 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 1 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 (8-7) Mörk af línu: Frakkland +3 (2-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (9-5) Tapaðir boltar: Frakkland +4 (6-10) Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Frakkland +5 (19-14) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (2-1) Misheppnuð skot: Ísland +5 (20-15) Löglegar stöðvanir: Ísland +14 (26-12) Refsimínútur: Jafnt (10-10) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Frakkland -2 (2-4) 51. til 60. mínúta: Frakkland -2 (2-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Lok hálfleikja: Frakkland +2 (6-8) Fyrri hálfleikur: Frakkland +2 (14-16) Seinni hálfleikur: Jafnt (12-12)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/1 2. Viggó Kristjánsson 7/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 7/1 2. Bjarki Már Elísson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (38%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 (25%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:11 2. Bjarki Már Elísson 58:59 3. Elvar Örn Jónsson 49:52 4. Viggó Kristjánsson 41:43 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 38:34 6. Ýmir Örn Gíslason 38:33 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Viggó Kristjánsson 9 3. Elvar Örn Jónsson 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ýmir Örn Gíslason 6 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Mörk skoruð í tómt mark Engin Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Kári Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 Flestir stolnir boltar: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Kári Kristjánsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Kári Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,7 2. Bjarki Már Elísson 8,3 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 4. Ólafur Guðmundsson 6,8 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,0 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Bjarki Már Elísson 7,5 4. Elliði Snær Viðarsson 6,9 5. Viggó Kristjánsson 6,7 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 1 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 (8-7) Mörk af línu: Frakkland +3 (2-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (9-5) Tapaðir boltar: Frakkland +4 (6-10) Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Frakkland +5 (19-14) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (2-1) Misheppnuð skot: Ísland +5 (20-15) Löglegar stöðvanir: Ísland +14 (26-12) Refsimínútur: Jafnt (10-10) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Frakkland -2 (2-4) 51. til 60. mínúta: Frakkland -2 (2-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Lok hálfleikja: Frakkland +2 (6-8) Fyrri hálfleikur: Frakkland +2 (14-16) Seinni hálfleikur: Jafnt (12-12)
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. 20. janúar 2021 16:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. 14. janúar 2021 21:38 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. 20. janúar 2021 16:35
Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. 18. janúar 2021 21:35
Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. 14. janúar 2021 21:38