Dagur vann Halldór Jóhann í lokaleik liða þeirra á HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 15:57 Dagur Sigurðsson stýrði Japan til sigurs í lokaleik liðsins á HM í Egyptalandi. EPA-EFE/Petr David Josek Japanar tryggðu sér í dag fimmta sætið í sínum milliriðli með fjögurra marka sigri á Barein í lokaumferð milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi. Japan vann Barein 29-25 og fékk þar með þrjú stig í milliriðlinum. Barein átti möguleika á að komast upp fyrir Japan með sigri. Tatsuki Yoshino átti mjög flottan leik með japanska liðinu og skoraði níu mörk úr tíu skotum en hann var valinn maður leiksins. Jin Watanabe skoraði átta mörk úr níu skotum. Hann og Jin Watanabe nýttu báðir öll sex skotin sín í fyrri hálfleiknum þar sem Japanar skoruðu 19 mörk úr aðeins 22 skotum og náðu sjö marka forystu í hálfleik, 19-12. Japanar voru með góða forystu nær allan seinni hálfleikinn en Barein minnkaði muninn í fjögur mörk á lokakaflanum. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans hjá Barein töpuðu þar með öllum þremur leikjum sínum í milliriðlinum og unnu aðeins einn af sex leikjum sínum. Dagur Sigurðsson þjálfar Japana sem unnu tvo leiki á mótinu auk þess að ná jafntefli á móti Króatíu. Sigurinn í dag tryggir liðinu nítjánda sætið á heimsmeistaramótinu. Það er besti árangur japanska liðsins í heilan áratug eða síðan náði sextánda sæti á HM 2011. Brasilía tryggði sér fimmta sætið í sínum milliriðli á sama tíma með tuttugu marka stórsigri á Úrúgvæ, 37-17. Brasilíumenn komust líka upp fyrir Japan og í átjánda sæti HM með því að vinna svona stóran sigur. HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
Japan vann Barein 29-25 og fékk þar með þrjú stig í milliriðlinum. Barein átti möguleika á að komast upp fyrir Japan með sigri. Tatsuki Yoshino átti mjög flottan leik með japanska liðinu og skoraði níu mörk úr tíu skotum en hann var valinn maður leiksins. Jin Watanabe skoraði átta mörk úr níu skotum. Hann og Jin Watanabe nýttu báðir öll sex skotin sín í fyrri hálfleiknum þar sem Japanar skoruðu 19 mörk úr aðeins 22 skotum og náðu sjö marka forystu í hálfleik, 19-12. Japanar voru með góða forystu nær allan seinni hálfleikinn en Barein minnkaði muninn í fjögur mörk á lokakaflanum. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans hjá Barein töpuðu þar með öllum þremur leikjum sínum í milliriðlinum og unnu aðeins einn af sex leikjum sínum. Dagur Sigurðsson þjálfar Japana sem unnu tvo leiki á mótinu auk þess að ná jafntefli á móti Króatíu. Sigurinn í dag tryggir liðinu nítjánda sætið á heimsmeistaramótinu. Það er besti árangur japanska liðsins í heilan áratug eða síðan náði sextánda sæti á HM 2011. Brasilía tryggði sér fimmta sætið í sínum milliriðli á sama tíma með tuttugu marka stórsigri á Úrúgvæ, 37-17. Brasilíumenn komust líka upp fyrir Japan og í átjánda sæti HM með því að vinna svona stóran sigur.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira