„Víðar vegir heldur en hér í Reykjavík“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2021 21:00 Ríkisstjórnarfundur í Ráðherrabústaðnum Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Samgöngurráðherra segir mikilvægt að vinna gegn svifryki í Reykjavík án þess að skerða umferðaröryggi. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur viðrað þá hugmynd að leggja gjald á notkun nagladekkja í umræðu um baráttu við svifryksmengun í Reykjavík. Samgönguráðherra bendir á að nagladekk séu mikilvægt öryggistæki. „Mér finnst í þessu heildarsamhengi nauðsynlegt að átta sig á því að við búum á Íslandi og það eru víðar vegir heldur en hér í Reykjavík. Það hefur sýnt sig að nagladekk bæta verulega öryggi þegar þú ert að keyra á þjóðvegum landsins. Svifrykið í Reykjavík er sjálfstætt vandamál og við þurfum að gæta allra leiða til þess. Í nýjum umferðarlögum eru leiðir til þess og við höfum verið að útfæra reglugerðir þar af lútandi. Ég sé ekki hvernig það á að vera ef menn koma keyrandi til Reykjavíkur og greiða sektargjald fyrir að sinna sínum erindum í höfuðborginni. Það er sjálfsagt að taka umræðu um hvernig sé hægt að minnka svifryk í borginni án þess að skerða umferðaröryggi.“ Hann nefnir gatnahreinsun sem leið til að minnka svifryk. „Svo hefur komið í ljós að skemmtiferðaskipin hafa verið að blása hér yfir umtalsverðu svifryki smáu sem ég held að væri mjög gott að koma í veg fyrir. Og svo auðvitað með fræðslu og kynningu, að þeir sem ekki þurfa á nagladekkjum að halda, þeir ættu auðvitað ekki að þurfa að nota þau. Samgöngur Umferðaröryggi Nagladekk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur viðrað þá hugmynd að leggja gjald á notkun nagladekkja í umræðu um baráttu við svifryksmengun í Reykjavík. Samgönguráðherra bendir á að nagladekk séu mikilvægt öryggistæki. „Mér finnst í þessu heildarsamhengi nauðsynlegt að átta sig á því að við búum á Íslandi og það eru víðar vegir heldur en hér í Reykjavík. Það hefur sýnt sig að nagladekk bæta verulega öryggi þegar þú ert að keyra á þjóðvegum landsins. Svifrykið í Reykjavík er sjálfstætt vandamál og við þurfum að gæta allra leiða til þess. Í nýjum umferðarlögum eru leiðir til þess og við höfum verið að útfæra reglugerðir þar af lútandi. Ég sé ekki hvernig það á að vera ef menn koma keyrandi til Reykjavíkur og greiða sektargjald fyrir að sinna sínum erindum í höfuðborginni. Það er sjálfsagt að taka umræðu um hvernig sé hægt að minnka svifryk í borginni án þess að skerða umferðaröryggi.“ Hann nefnir gatnahreinsun sem leið til að minnka svifryk. „Svo hefur komið í ljós að skemmtiferðaskipin hafa verið að blása hér yfir umtalsverðu svifryki smáu sem ég held að væri mjög gott að koma í veg fyrir. Og svo auðvitað með fræðslu og kynningu, að þeir sem ekki þurfa á nagladekkjum að halda, þeir ættu auðvitað ekki að þurfa að nota þau.
Samgöngur Umferðaröryggi Nagladekk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira