800 manns í Hlíðarfjalli í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2021 11:33 Fjölmargir eru í Hlíðarfjalli í dag. Vísir/Vilhelm Mikið er um að vera í Hlíðarfjalli á Akureyri en fjöldi fólks nýtur sín þar nú um helgina á skíðum. Veðurskilyrði eru einstaklega góð, hægur vindur er á svæðinu og níu stiga frost. Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður skíðasvæðisins, segir að slík umferð hafi ekki verið á svæðinu frá því í mars í fyrra. Hvernig eru aðstæðurnar á skíðasvæðinu í dag? „Þær eru bara rosa fínar. Það er um tíu gráðu frost og örlítill norðvestan vindur en flottur, þurr snjór og frábært skíðafæri,“ segir Brynjar Helgi. Hann segir að um átta hundruð manns séu í fjallinu. „Við erum með tvö slott, fyrir hádegi og eftir hádegi. Hvert er þrír tímar. Það eru í kring um átta hundruð manns núna og það má segja að fyrra slottið sé uppselt,“ segir Brynjar. „Það gengur bara mjög vel. Fólk er búið að vera duglegt við að setja upp grímur og virða tveggja metra reglu þannig að þetta er stórfínt,“ segir Brynjar. Brynjar telur að um helmingur skíðafólksins sé utanbæjarfólk. „Já, það er það. Ég get ekki gefið upp tölu en ég gæti giskað að svona helmingur væri fólk af höfuðborgarsvæðinu og víðar.“ Skíðasvæðið lokaði í mars í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins og opnaði ekki aftur fyrr en fyrir tveimur vikum. Brynjar segir að það sé mikil tilbreyting að hafa svona marga í fjallinu. Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Hvernig eru aðstæðurnar á skíðasvæðinu í dag? „Þær eru bara rosa fínar. Það er um tíu gráðu frost og örlítill norðvestan vindur en flottur, þurr snjór og frábært skíðafæri,“ segir Brynjar Helgi. Hann segir að um átta hundruð manns séu í fjallinu. „Við erum með tvö slott, fyrir hádegi og eftir hádegi. Hvert er þrír tímar. Það eru í kring um átta hundruð manns núna og það má segja að fyrra slottið sé uppselt,“ segir Brynjar. „Það gengur bara mjög vel. Fólk er búið að vera duglegt við að setja upp grímur og virða tveggja metra reglu þannig að þetta er stórfínt,“ segir Brynjar. Brynjar telur að um helmingur skíðafólksins sé utanbæjarfólk. „Já, það er það. Ég get ekki gefið upp tölu en ég gæti giskað að svona helmingur væri fólk af höfuðborgarsvæðinu og víðar.“ Skíðasvæðið lokaði í mars í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins og opnaði ekki aftur fyrr en fyrir tveimur vikum. Brynjar segir að það sé mikil tilbreyting að hafa svona marga í fjallinu.
Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira