Suu Kyi ákærð vegna brota á lögum um náttúruhamfarir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 17:20 Munkar mótmæla valdaráninu í Mjanmar og halda uppi myndum af Aung San Suu Kyi og krefjast þess að hún verði leyst úr haldi. Getty/ Hkun Lat Aung San Suu Kyi, lýðræðislega kjörinn leiðtogi Mjanmar sem hefur verið í haldi frá því að herinn rændi völdum í byrjun febrúar, var í dag ákærð fyrir að hafa brotið lög um náttúruhamfarir. Ekki er ljóst hvað meint lögbrot varða. Suu Kyi mætti fyrir dóm í dag, í gegn um fjarfundabúnað, en hún var fyrr í mánuðinum ákærð fyrir að hafa brotið innflutningslög landsins og að hafa haft í vörslu sinni ólögleg fjarskiptatæki. Suu Kyi var tekin höndum eftir að herinn rændi völdum þann 1. febrúar síðastliðinn og hefur hún verið í gæsluvarðhaldi síðan. Herforingjastjórnin ítrekaði það fyrr í dag að hún muni efna til nýrra kosninga fljótlega, eins og hún hefur lofað, og muni í kjölfarið láta af völdum. Andstæðingar herforingjastjórnarinnar hafa undanfarnar vikur mótmælt valdaráninu og hafa hundruð þúsundir tekið þátt í mótmælunum víða um landið. Mótmælendur hafa meðal annars krafist þess að lýðræðislega kjörnum fulltrúum verði sleppt úr haldi, þar á meðal Suu Kyi. Suu Kyi hefur verið haldið í stofufangelsi og sögðu lögmenn hennar fyrir dómi í dag að henni liði vel. Mál hennar verður næst tekið fyrir í dómssal þann 1. mars. Mjanmar Tengdar fréttir Vara herforingjastjórnina við því að berja niður friðsöm mótmæli með ofbeldi Sameinuðu þjóðirnar vara herforingjastjórnina í Mjanmar við afleiðingum þess að berja niður friðsöm mótmæli í landinu með ofbeldi. 16. febrúar 2021 06:51 Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum. 15. febrúar 2021 19:00 Hóta því að fangelsa mótmælendur í tuttugu ár Her Mjanmar hefur varað mótmælendur í landinu við því að þeir gætu verið dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. Sömuleiðis gætu mótmælendur þurft að greiða háar sektir fyrir mótmæli gegn valdaráni hersins. 15. febrúar 2021 16:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Suu Kyi mætti fyrir dóm í dag, í gegn um fjarfundabúnað, en hún var fyrr í mánuðinum ákærð fyrir að hafa brotið innflutningslög landsins og að hafa haft í vörslu sinni ólögleg fjarskiptatæki. Suu Kyi var tekin höndum eftir að herinn rændi völdum þann 1. febrúar síðastliðinn og hefur hún verið í gæsluvarðhaldi síðan. Herforingjastjórnin ítrekaði það fyrr í dag að hún muni efna til nýrra kosninga fljótlega, eins og hún hefur lofað, og muni í kjölfarið láta af völdum. Andstæðingar herforingjastjórnarinnar hafa undanfarnar vikur mótmælt valdaráninu og hafa hundruð þúsundir tekið þátt í mótmælunum víða um landið. Mótmælendur hafa meðal annars krafist þess að lýðræðislega kjörnum fulltrúum verði sleppt úr haldi, þar á meðal Suu Kyi. Suu Kyi hefur verið haldið í stofufangelsi og sögðu lögmenn hennar fyrir dómi í dag að henni liði vel. Mál hennar verður næst tekið fyrir í dómssal þann 1. mars.
Mjanmar Tengdar fréttir Vara herforingjastjórnina við því að berja niður friðsöm mótmæli með ofbeldi Sameinuðu þjóðirnar vara herforingjastjórnina í Mjanmar við afleiðingum þess að berja niður friðsöm mótmæli í landinu með ofbeldi. 16. febrúar 2021 06:51 Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum. 15. febrúar 2021 19:00 Hóta því að fangelsa mótmælendur í tuttugu ár Her Mjanmar hefur varað mótmælendur í landinu við því að þeir gætu verið dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. Sömuleiðis gætu mótmælendur þurft að greiða háar sektir fyrir mótmæli gegn valdaráni hersins. 15. febrúar 2021 16:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Vara herforingjastjórnina við því að berja niður friðsöm mótmæli með ofbeldi Sameinuðu þjóðirnar vara herforingjastjórnina í Mjanmar við afleiðingum þess að berja niður friðsöm mótmæli í landinu með ofbeldi. 16. febrúar 2021 06:51
Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum. 15. febrúar 2021 19:00
Hóta því að fangelsa mótmælendur í tuttugu ár Her Mjanmar hefur varað mótmælendur í landinu við því að þeir gætu verið dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. Sömuleiðis gætu mótmælendur þurft að greiða háar sektir fyrir mótmæli gegn valdaráni hersins. 15. febrúar 2021 16:56