Ólympíufari og heimsmeistari handtekinn fyrir stórfelld fíkniefnabrot Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2021 13:31 Scott Miller fagnar eftir að hafa unnið silfur í hundrað metra flugsundi á Ólympíuleikunum 1996. vísir/getty Scott Miller, sem var einn fremsti flugsundskappi heims á sínum tíma, var handtekinn í gær vegna gruns um selja eiturlyf og stjórna glæpasamtökum. Miller varð heimsmeistari í hundrað metra flugsundi 1995 og vann svo til silfurverðlauna í sömu grein á Ólympíuleikunum í Atlanta ári seinna. Hann var einnig hluti af áströlsku boðsundssveitinni sem vann brons á Ólympíuleikunum á heimavelli 2000. Eftir að Miller hætti að synda virðist hann hafa tekið upp slæma siði. Hann var handtekinn í Sydney í gær ásamt öðrum manni á fimmtugsaldri. Þeir hafa verið kærðir fyrir eiturlyfjasölu eftir að ástralska lögreglan fann metamfetamín að verðmæti 1,6 milljóna Bandaríkjadala. Ekki nóg með að vera umsvifamikill dópsali þá gaf lögreglustjórinn John Watson í skyn að Miller stjórnaði glæpasamtökum. „Þetta var ekki lítil aðgerð,“ sagði Watson. „Þeir voru vel skipulagðir og fjársterkir.“ Miller og félagi hans eru nú í gæsluvarðhaldi og hafa verið kærðir fyrir sölu eiturlyfja. Sund Ástralía Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Miller varð heimsmeistari í hundrað metra flugsundi 1995 og vann svo til silfurverðlauna í sömu grein á Ólympíuleikunum í Atlanta ári seinna. Hann var einnig hluti af áströlsku boðsundssveitinni sem vann brons á Ólympíuleikunum á heimavelli 2000. Eftir að Miller hætti að synda virðist hann hafa tekið upp slæma siði. Hann var handtekinn í Sydney í gær ásamt öðrum manni á fimmtugsaldri. Þeir hafa verið kærðir fyrir eiturlyfjasölu eftir að ástralska lögreglan fann metamfetamín að verðmæti 1,6 milljóna Bandaríkjadala. Ekki nóg með að vera umsvifamikill dópsali þá gaf lögreglustjórinn John Watson í skyn að Miller stjórnaði glæpasamtökum. „Þetta var ekki lítil aðgerð,“ sagði Watson. „Þeir voru vel skipulagðir og fjársterkir.“ Miller og félagi hans eru nú í gæsluvarðhaldi og hafa verið kærðir fyrir sölu eiturlyfja.
Sund Ástralía Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira