Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2021 23:30 Hjörtur Hermannsson í baráttunni gegn Raheem Sterling er Ísland mætti Englandi í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli sumarið 2020. Vísir/Hulda Margrét Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. Hjörtur er meðal nokkurra leikmanna Bröndby sem verða samningslausir í sumar. Talið er að Bröndby vilji yngja lið sitt og er talið að hinn 26 ára gamli Hjörtur fái því ekki endurnýjun á samningi. Þá hefur hann ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð þó svo hann hafi leikið flesta leiki liðsins undanfarið. Samkvæmt Tipsbladet er Hjörtur á óskalista Union Berlín sem situr í 7. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Liðið er á sínu öðru tímabili í deildinni eftir að hafa komist upp í fyrsta skipti í sögunni vorið 2019. Talið er að Berlín vilji styrkja varnarleik sinn enn frekar og ekki skemmir fyrir að Hjörtur verður samningslaus í sumar. Hjörtur hefur verið hjá Bröndby síðan 2016 en þar áður var hann á mála hjá PSV í Hollandi. Nú virðist allt stefna til þess að hann færi sig um set til Þýskalands en ásamt Union Berlín þá vilja Augsburg og Hamburg einnig fá íslenska landsliðsmanninn í sínar raðir. Hjörtur á að baki 18 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og eitt mark. Alls lék hann á sínum tíma 59 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim tíu mörk. Fótbolti Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Hjörtur er meðal nokkurra leikmanna Bröndby sem verða samningslausir í sumar. Talið er að Bröndby vilji yngja lið sitt og er talið að hinn 26 ára gamli Hjörtur fái því ekki endurnýjun á samningi. Þá hefur hann ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð þó svo hann hafi leikið flesta leiki liðsins undanfarið. Samkvæmt Tipsbladet er Hjörtur á óskalista Union Berlín sem situr í 7. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Liðið er á sínu öðru tímabili í deildinni eftir að hafa komist upp í fyrsta skipti í sögunni vorið 2019. Talið er að Berlín vilji styrkja varnarleik sinn enn frekar og ekki skemmir fyrir að Hjörtur verður samningslaus í sumar. Hjörtur hefur verið hjá Bröndby síðan 2016 en þar áður var hann á mála hjá PSV í Hollandi. Nú virðist allt stefna til þess að hann færi sig um set til Þýskalands en ásamt Union Berlín þá vilja Augsburg og Hamburg einnig fá íslenska landsliðsmanninn í sínar raðir. Hjörtur á að baki 18 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og eitt mark. Alls lék hann á sínum tíma 59 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim tíu mörk.
Fótbolti Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira