Bein útsending: Súrefnisspúandi álver - kapphlaupið um eðalskautin Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2021 11:31 Í fyrirlestri Guðrúnar Arnbjargar verður farið yfir þetta ferli, áskorarnir og þann árangur sem náðst hefur. HR Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor við verkfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis í hádeginu i dag. Þar verður fjallað um ferli álframleiðslu, áskoranir og hið nýja kapphlaup í álbransanum. Ál er framleitt með rafgreiningu áloxíðs við háan hita, og eru kolefnisrafskaut notuð í álverum í dag. Rafgreiningin skilur súrefni frá álinu, sem í staðinn bindst kolefninu í rafskautunum og myndar koltvísýring, en skautin eyðast upp. Frá því að núverandi framleiðsluferli var fundið upp, fyrir meira en 100 árum síðan, hafa vísindamenn reynt að þróa nýja gerð af skautum, sem ekki hvarfast við súrefnið. Við rafgreiningu með slíkum eðalskautum yrði til súrefni, og engar gróðurhúsalofttegundir myndu losna við rafgreininguna. Á þessari öld voru tekin stór framfaraskref að þessu markmiði, með breyttri raflausn sem ekki er jafn tærandi fyrir skautin. Í kjölfarið upphófst nýtt kapphlaup í álbransanum; kapphlaupið um eðalskautin, þar sem Ísland er þátttakandi. Í fyrirlestri Guðrúnar verður farið yfir þetta ferli, áskorarnir og þann árangur sem náðst hefur, og greint frá helstu þátttakendum í kapphlaupinu. Áliðnaður Vísindi Skóla - og menntamál Háskólar Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Ál er framleitt með rafgreiningu áloxíðs við háan hita, og eru kolefnisrafskaut notuð í álverum í dag. Rafgreiningin skilur súrefni frá álinu, sem í staðinn bindst kolefninu í rafskautunum og myndar koltvísýring, en skautin eyðast upp. Frá því að núverandi framleiðsluferli var fundið upp, fyrir meira en 100 árum síðan, hafa vísindamenn reynt að þróa nýja gerð af skautum, sem ekki hvarfast við súrefnið. Við rafgreiningu með slíkum eðalskautum yrði til súrefni, og engar gróðurhúsalofttegundir myndu losna við rafgreininguna. Á þessari öld voru tekin stór framfaraskref að þessu markmiði, með breyttri raflausn sem ekki er jafn tærandi fyrir skautin. Í kjölfarið upphófst nýtt kapphlaup í álbransanum; kapphlaupið um eðalskautin, þar sem Ísland er þátttakandi. Í fyrirlestri Guðrúnar verður farið yfir þetta ferli, áskorarnir og þann árangur sem náðst hefur, og greint frá helstu þátttakendum í kapphlaupinu.
Áliðnaður Vísindi Skóla - og menntamál Háskólar Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira