Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. mars 2021 11:49 Engir utanaðkomandi áhorfendur verða leyfðir á Ólympíuleikunum sem fara fram í Tokyo í sumar. Carl Court/Getty Images Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. Ólympíuleikarnir, sem áttu að fara fram síðastliðið sumar, eiga að hefjast þann 23.júlí og Ólympíuleikar fatlaðra mánuði seinna, þann 24.ágúst. Skipuleggjendur hafa nú ákveðið að leyfa ekki áhorfendur frá öðrum löndum að koma á leikana, en þeir sem hafa nú þegar keypt miða fái þá endurgreidda. Leikarnir áttu að fara fram seinasta sumar, en ákvörðun var tekin um að fresta þeim um eitt ár vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Þetta var í fyrsta skipti í sögunni sem Ólympíuleikunum var frestað, en yfir 11.000 íþróttamenn frá í kringum 200 löndum voru þá á fullu að undirbúa sig fyrir leikana. International spectators will not be allowed into Japan for this summer's Olympics, the Tokyo 2020 Organizing Committee sayshttps://t.co/TIhNZu3MOS— CNN Breaking News (@cnnbrk) March 20, 2021 Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Ólympíuleikarnir, sem áttu að fara fram síðastliðið sumar, eiga að hefjast þann 23.júlí og Ólympíuleikar fatlaðra mánuði seinna, þann 24.ágúst. Skipuleggjendur hafa nú ákveðið að leyfa ekki áhorfendur frá öðrum löndum að koma á leikana, en þeir sem hafa nú þegar keypt miða fái þá endurgreidda. Leikarnir áttu að fara fram seinasta sumar, en ákvörðun var tekin um að fresta þeim um eitt ár vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Þetta var í fyrsta skipti í sögunni sem Ólympíuleikunum var frestað, en yfir 11.000 íþróttamenn frá í kringum 200 löndum voru þá á fullu að undirbúa sig fyrir leikana. International spectators will not be allowed into Japan for this summer's Olympics, the Tokyo 2020 Organizing Committee sayshttps://t.co/TIhNZu3MOS— CNN Breaking News (@cnnbrk) March 20, 2021
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira