Spurði um reiði Reus en fékk spurningu til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 18:01 Reus illur eftir að hafa verið skipt af velli á laugardag. Lars Baron/Getty Images Edin Terzic, stjóri Dortmund, sýnir reiði Marco Reus mikinn skilning en fyrirliði Dortmund var allt annað en sáttur í 2-1 tapinu gegn Frankfurt á laugardag. Reus var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok en þá stóðu leikar 1-1. Hann var allt annað en sáttur með skiptinguna og kastaði meðal annars fyrirliðabandinu. Tapið var ansi dýrt fyrir Dortmund sem er að berjast um Meistaradeildarsæti í Þýskalandi en atvikið í gær var ekki eitthvað sem vekur áhyggjur hjá þjálfaranum Terzic. „Ég vil gjarnan spyrja þig til baka: Myndir þú vera sáttur ef þér yrði skipt af velli á þessum tímapunkti? Auðvitað myndir þú ekki vera það,“ sagði Terzic og hélt áfram: „Það eru manneskjur á bak við leikmennina og þegar honum er skipt af velli þá verður hann pirraður. Hann hefur verið meiddur og þess vegna var hann tekinn út af. Þetta er ekki stórt vandamál fyrir mig.“ Dortmund er nú sjö stigum frá Meistaradeildarsæti en þeir eru þó enn inn í Meistaradeildinni. Þeir mæta Man. City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum á þriðjudag en leikið verður á Englandi. Marco Reus: Der lustlose Abgang des BVB-Kapitäns https://t.co/6i4VkMGvU3 pic.twitter.com/Sjo2wDtgpB— WELT (@welt) April 4, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Reus var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok en þá stóðu leikar 1-1. Hann var allt annað en sáttur með skiptinguna og kastaði meðal annars fyrirliðabandinu. Tapið var ansi dýrt fyrir Dortmund sem er að berjast um Meistaradeildarsæti í Þýskalandi en atvikið í gær var ekki eitthvað sem vekur áhyggjur hjá þjálfaranum Terzic. „Ég vil gjarnan spyrja þig til baka: Myndir þú vera sáttur ef þér yrði skipt af velli á þessum tímapunkti? Auðvitað myndir þú ekki vera það,“ sagði Terzic og hélt áfram: „Það eru manneskjur á bak við leikmennina og þegar honum er skipt af velli þá verður hann pirraður. Hann hefur verið meiddur og þess vegna var hann tekinn út af. Þetta er ekki stórt vandamál fyrir mig.“ Dortmund er nú sjö stigum frá Meistaradeildarsæti en þeir eru þó enn inn í Meistaradeildinni. Þeir mæta Man. City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum á þriðjudag en leikið verður á Englandi. Marco Reus: Der lustlose Abgang des BVB-Kapitäns https://t.co/6i4VkMGvU3 pic.twitter.com/Sjo2wDtgpB— WELT (@welt) April 4, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira